Samfélagið okkar byggir á því að sýna öllu fólki virðingu og samkennd og í því felst líka að taka vel á móti og styðja við fólk með fötlun. Þegar gestir sem nota Airbnb óska eftir sanngjarnri aðlögun eða sérþjónustu ætti almennt séð ætti ekki að mismuna þeim eða neita þeim um þjónustu.
Í sumum lögsagnarumdæmum eru víðari eða þrengri kvaðir í lögum um það hvað felst í sanngjarnri tillátssemi gestgjafa. Gestgjafar og gestir verða að fullnægja þessum lagaskilyrðum.