Skapaðu heim sem stuðlar að tengslum milli fólks

Skapaðu

Við byggjum upp bestu upplifunina fyrir samfélagið okkar - sem hópur.

Lærðu

Við horfum inn og út til að finna andagift og þekkingu.

Leiktu þér

Lífið er það sem á sér stað þegar maður er upptekin/n við vinnu. Tryggðu að þú njótir þess.

Saman hjá Airbnb

Engin alheimshreyfing á upptök sín í einstaklingum. Það þarf sameinaðan hóp fólks að baki einhvers stórs. Saman leggjum við hart að okkur, við hlæjum mikið, skeggræðum endalaust, notum hundruð Post-It á viku og gefum bestu fimmurnar í bænum.

1-main-large-5c6ba7d29406425d92f7225394653d82
4-small-right-top-2daef0176cd4b4a1f850a5164c127e82
3-small-right-btm-f68f5e09ee768eb336931af526533d30

Vertu gestgjafi

Samstarfsfús. Sér þarfir annarra fyrir. Til reiðu. Ekta. Hlustar. Styður við aðra og kemur í veg fyrir truflun. Sér allar hliðar einstaklinga. Sýnir hógværð.

Sigrastu á verkefninu

Með mikinn áhuga. Klárar verkefni. Lítur á björtu hliðarnar. Setur samfélag Airbnb í fyrsta sæti. Eignar sér verkefni og nær árangri. Sér til þess að allir tilheyri.

Hver rammi skiptir máli

Hugsar um heildina. Tryggir gæði. Kann að meta smáatriðin og leggur áherslu á þau sem skipta máli.

Vertu „morgunkorns“ frumkvöðull

Skapandi. Tekst á við höft. Hugsar í lausnum. Gefur ekki eftir.

Einfaldaðu

Forgangsraðar. Tekur hismið utan af vandamálum og finnur kjarnaástæðuna. Tekur skýrar ákvarðanir og á í góðum samskiptum.

Fagnaðu ævintýrinu

Sýnir sveigjanleika. Þolir áhættu. Alltaf að læra. Fróðleiksfús. Til í að skoða nýjungar. Nýtur vinnunnar.

Við lærum af þeim bestu

Við tileinkum okkur símenntun. Þess vegna skipuleggjum við Spjall við arininn þar sem leiðandi aðilar innan greinarinnar deila reynslu sinni og visku. Allt frá framkvæmdastjórum til tónlistarmanna, þessir leiðtogar hafa nokkuð ómetanlegt til að kenna okkur.

Alison Johnson

The world is counting on you.

Alison Johnson
Former VP marketing @ Apple

Ambassador Crumpton

It's all about knowing who you are.

Ambassador Crumpton
24 years with the CIA & strategic international advisor

Tim Westergren

Stay deeply humble.

Tim Westergren
Founder of Pandora

Josh Elman

Find your 'a ha' moment.

Josh Elman
Product Guy & VC @ Greylock Partners

Will.I.Am

If you don't do shit, you can't boo shit.

Will.I.Am
Musician

Alfred Lin

Always be transparent in your company.

Alfred Lin
Former COO of Zappos/VC @Sequoia_Capital

Aðrir eru: Mike Holston, Jawed Karim, Maynard Webb, Greg McAdoo, Reid Hoffman, Avie Tevanian, Jeff Jordan, Rohan Oza, Ron Conway, Greg Fant, Gregory Waldorf, David Chiu, Chris Curtis, Josh Silverman, John Maeda

Við elskum starfsfólkið okkar

Sæktu um í dag og breyttu ferðamannaiðnaðinum

  • Margbrotin heilsugæsla
  • Heilsusamlegur matur og snarl
  • Lærdómsmenning
  • Vellíðan í starfi
  • Árleg ferðainneign
  • Bætt feðraorlof/mæðraorlof
  • Frí vegna persónulegra mála
  • Vettvangsvinna og „Happy Hour“
  • Sjálfboðavinna greidd