Skapaðu heim sem stuðlar að tengslum milli fólks

Skapaðu

Við byggjum upp bestu upplifunina fyrir samfélagið okkar - sem hópur.

Lærðu

Við horfum inn og út til að finna andagift og þekkingu.

Leiktu þér

Lífið er það sem á sér stað þegar maður er upptekin/n við vinnu. Tryggðu að þú njótir þess.

Saman hjá Airbnb

Engin alheimshreyfing á upptök sín í einstaklingum. Það þarf sameinaðan hóp fólks að baki einhvers stórs. Saman leggjum við hart að okkur, við hlæjum mikið, skeggræðum endalaust, notum hundruð Post-It á viku og gefum bestu fimmurnar í bænum.

1-main-large-5c6ba7d29406425d92f7225394653d82
4-small-right-top-2daef0176cd4b4a1f850a5164c127e82
3-small-right-btm-f68f5e09ee768eb336931af526533d30

Við lifum samkvæmt gildum okkar

Vertu gestgjafi

Sýnir öðru fólki umhyggju og tekur vel á móti því
Hvetur annað fólk til að taka fullan þátt
Hlustar, á í opnum samskiptum og greinir skýrt frá væntingum

Sigrastu á verkefninu

Leggur mesta áherslu á ætlunarverk félagsins og hefur jákvæð áhrif á samfélagið
Sinnir uppbyggingu með framtíðina í huga
Tekur virkan þátt í samfélagsmálum

Vertu „morgunkorns“ frumkvöðull

Er hugaður og frumlegur í hugsun
Sér bestu niðurstöðuna fyrir
Er úrræðagóður og vinnur að farsælli niðurstöðu

Fagnaðu ævintýrinu

Er forvitinn, biður um aðstoð og sýnir vaxtarmöguleika
Tekur ábyrgð á mistökum og lærir af þeim
Er jákvæður og nýtur vinnunnar

Ábati hjá Airbnb

  • Margbrotin heilsugæsla
  • Heilsusamlegur matur og snarl
  • Lærdómsmenning
  • Vellíðan í starfi
  • Árleg ferðainneign
  • Bætt feðraorlof/mæðraorlof
  • Frí vegna persónulegra mála
  • Vettvangsvinna og „Happy Hour“
  • Sjálfboðavinna greidd