Byrjaðu á því að segja okkur meira um eignina þína
Hvernig gestaumsjón fer fram
Veldu kröfurnar þínar
Ákveddu hve margir mega gista og hve lengi. Settu húsreglur sem gestir verða að fylgja þegar þeir gista hjá þér.
Frekari upplýsingar
Ákveddu hvenær þú vilt taka á móti gestum
Taktu frá dagsetningar í dagatalinu þínu hvenær sem þú vilt. Eignin þín þarf ekki að vera laus í lágmarkstíma.
Frekari upplýsingar
Settu þitt eigið verð
Þú ræður verðinu. Verkfæri okkar og innsýn geta hjálpað þér að setja verð á nótt sem er samkeppnishæft þar sem þú ert.
Frekari upplýsingar
Bjóddu gesti velkomna
Fylgdu leiðbeiningum okkar um þægindi og frammistöðu til að skapa þægilega gistingu og fá framúrskarandi umsagnir.
Frekari upplýsingar
Gakktu til liðs við líflegt samfélag gestgjafa
Búðu til eftirminnilegar upplifanir fyrir ferðamenn og hafðu tekjur af því sem þú hefur unun af.
Darrel
Gestgjafi með smáhýsi í Atlanta
Skoðaðu nokkur smáhýsi
Candida og Jeff
Gestgjafi með hús í Joshua Tree
Skoðaðu nokkur hús
Ryo
Gestgjafi með bændagistingu í Komatsu
Skoðaðu nokkrar bændagistingar
Sophie
Gestgjafi með loftíbúð í París
Skoðaðu nokkrar loftíbúðir
Nancy
Gestgjafi með sérherbergi í San Francisco
Skoðaðu nokkur sérherbergi
Öryggið er forgangsmál hjá okkur
Gestgjafatrygging og vernd
Til að styðja við ykkur í þeim undantekningartilvikum að eitthvað komi upp á er boðin eignatrygging upp á 1 milljón Bandaríkjadali og ábyrgðartrygging upp á 1 milljón Bandaríkjadali fyrir allar bókanir á Airbnb.
Öryggisleiðbeiningar og aðstoð vegna COVID-19
Til að vernda heilsu samfélagsins okkar höfum við stofnað til samstarfs við sérfræðinga til að útbúa öryggisreglur fyrir alla og ræstingarferli fyrir gestgjafa.
Kröfur fyrir alla gesti
Til að veita gestgjöfum hugarró auðkennum við gesti og leyfum ykkur að skoða umsagnir gesta áður en þeir bóka. Með nýjum viðmiðunarreglum fyrir gesti eru gerðar strangari kröfur varðandi hegðun.
Við erum þér innan handar
Þjónustuverið er opið allan sólarhringinn
Starfsfólk okkar um allan heim er þér innan handar í síma, með tölvupósti eða spjalli, allt frá uppsetningu skráningar þinnar til áhyggjuefna um gesti.
Verkfæri til að hjálpa þér að ná árangri
Verkfærin okkar auðvelda þér að velja rétt verð, hafa umsjón með bókunum, eiga í samskiptum við gesti, fá greiðslur, fylgjast með tekjum og fleira til.
Sérsniðin innsýn
Við munum segja frá staðbundinni ferðaþróun og stinga upp á leiðum til að gera betur til að fá framúrskarandi umsagnir og auka viðskiptin.
Fræðsla og þjálfun
Þú getur fundið leiðbeiningar í úrræðamiðstöðinni, tekið þátt í ókeypis vefnámskeiði um grunnatriði gestaumsjónar og tengst öðrum gestgjöfum í félagsmiðstöðinni.
Er allt til reiðu til að taka á móti gestum?
Búðu til skráningu sem henta því hvernig þú sinnir gestum. Við gefum þér ábendingar um hvernig þú getur látið eignina þína skína. Byrjaðu núna og kláraðu hvenær sem er.