AirCover fyrir gesti fylgir með hverri bókun. Ef alvarlegt vandamál skyldi koma upp í skráðri eign á Airbnb og viðkomandi gestgjafi getur ekki leyst úr því, aðstoðum við þig við að finna álíka eign á svipuðu verði í samræmi við framboð, en að öðrum kosti endurgreiðum við þér að fullu eða að hluta til.