Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.

Bókun á gistingu hjá Airbnb.org

  • Leiðbeiningar

    Hver er gjaldgengur fyrir gistingu í neyðartilvikum í gegnum Airbnb.org

    Með Airbnb.org er stutt við brottflutta, hjálparstarfsfólk, sjúklinga og umsjónarfólk þeirra, flóttafólk og hælisleitendur.
  • Leiðbeiningar

    Um Airbnb.org

    Airbnb.org er óháð stofnun sem þiggur styrki frá almenningi og er ekki rekin í hagnarskyni. Airbnb.org vinnur með góðgerðasamtökum til að útvega fólki húsnæði þegar neyðarástand stendur yfir.