Stökkva beint að efni

Hverfi

San Francisco

Ástríðufullir íbúar borgarinnar tryggja að San Francisco er í fararbroddi þegar kemur að matargerð, listum og stafrænni tækni.

Feneyjar

Feneyjar fljóta á aldagömlum hefðum; þar liðast þvottasnúrur um hliðargötur og glervara er unnin af handverksfólki.

Sydney

Stórborgarandrúmsloft og sandbornar strendur koma saman í Sydney, Smaragðsborg Ástralíu þar sem bryggjan er í stjörnuhlutverki.

Lake Tahoe

Ósnortið umhverfi Tahoe-vatns getur vakið hjá þér áhuga á því að ganga um, leika þér á bretti, sigla og halda vatninu bláu.

Los Angeles

Frægar stjörnur, hraðskreiðir bílar og glitrandi strandlengja fanga athyglina í Los Angeles.

New York

Matargerðin í New York er fyrsta flokks, söfnin eru heimsþekkt og orkan flæðir allan sólarhringinn í þessari mikilfenglegu stórborg.

París

Þegar kemur að menningu, mat og stolti þá lýsir af Ljósaborginni eins og vita.