Gestaumsjón á Airbnb

Vertu með tekjur sem gestgjafi á Airbnb

Gestaumsjón á Airbnb

Vertu með tekjur sem gestgjafi á Airbnb

Athuga hvað þú gætir unnið þér mikið inn

Athuga hvað þú gætir unnið þér mikið inn

$1,468
mögulegt á mánuði

Athuga hvað þú gætir unnið þér mikið inn

Athuga hvað þú gætir unnið þér mikið inn

$1,468
mögulegt á mánuði

Ástæður fyrir því að vera gestgjafi á Airbnb?

Airbnb gerir þér auðvelt að afla tekna og ná til milljóna ferðamanna sem leita að einstökum stöðum að dvelja á óháð því hvernig heimili eða herbergi þú hefur að bjóða.

Þú ert við stjórnvölinn

Með Airbnb ræðurðu algerlega framboðinu hjá þér, verði, húsreglum og hver samskiptin eru við gestina. Þú getur stillt innritunartíma og hagað öllu eftir þínu höfði.

Við erum alltaf til staðar

Airbnb býður upp á verkfæri, ráð um gestrisni, notendaþjónustu allan sólarhringinn alla daga vikunnar og samfélag reyndra gestgjafa á Netinu þar sem hægt er að spyrja spurninga og deila hugmyndum sem geta nýst til að ná árangri.

Hlutverk gestgjafa á Airbnb

Hlutverk gestgjafa á Airbnb
1
Skráðu eignina þína
Það er auðvelt og ókeypis að skrá eign á Airbnb. Lýstu eigninni, hve mörgum gestum þú getur tekið á móti og bættu við myndum og upplýsingum.
Verðverkfærið okkar getur sýnt þér samkeppnishæft verð, en þú ræður alfarið hvert verðið er.
Hlutverk gestgjafa á Airbnb
Hlutverk gestgjafa á Airbnb
Hlutverk gestgjafa á Airbnb
2
Bjóddu gesti velkomna
Þú getur kynnst gestunum þínum fyrir fram með því að senda þeim skilaboð á verkvangi okkar.
Flestir gestgjafar þrífa rými sem gestir geta notað og bjóða upp á nauðsynjar eins og hrein rúmföt, handklæði og salernispappír.
Þú getur tekið á móti gestum og látið þá hafa lykla eða einfaldlega sent þeim dyrakóða.
Hlutverk gestgjafa á Airbnb
3
Fáðu greitt
Öruggt greiðslukerfi Airbnb þýðir að þú þarft aldrei að sýsla beint með peninga.
Gestir eru rukkaðir áður en þeir koma og þú færð sjálfkrafa greitt eftir að þeir innrita sig, að frádregnu 3% þjónustugjaldi.
Þú getur m.a. fengið greitt gegnum PayPal, með millifærslu í banka eða símgreiðslu.
Hlutverk gestgjafa á Airbnb