Fjármagnaðu áhugmálin sem gestgjafi á Airbnb.
Taktu vel á móti fólki í hverfið þitt og hjálpaðu þeim að eiga alls staðar heima.
3 leiðir til að vera gestgjafi á Airbnb
3 leiðir til að vera gestgjafi á Airbnb

Bjóddu gestum að nota aukaplássið hjá þér

Þú getur aukið tekjurnar með því að taka á móti gestum hvort sem þú átt fjallakofa eða aukaherbergi.

Vertu gestgjafi fyrir hverfið þitt

Hefur þú ekkert laust pláss til að taka á móti gestum? Þú getur haft tekjur af því að sinna gestum fyrir aðra sem samgestgjafi í hverfinu.

Bjóddu einstakar upplifanir

Segðu frá því sem skiptir þig máli, sem þú gerir vel eða sem er sérstakt við staðinn þar sem þú býrð þegar þú býður ferðamönnum að taka þátt í upplifun.
Það sem þú gætir elskað við að verða gestgjafi

Viðbótartekjur

Þú getur notað viðbótartekjurnar til að borga fyrir það sem skiptir þig máli. Allt frá því að safna fyrir viðgerðum og til að fara í draumaferðina.

Aðstoð

Fáðu ábendingar og tól og tengstu öðrum gestgjöfum eins og þér um allan heim.

Sveigjanleiki

Þú ákveður verðið og hvenær og hve oft þú vilt taka á móti gestum.