Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Gagnsæi stuðlar að auknu trausti og skýrum væntingum milli gestgjafa og gesta. Með því að láta vita af öryggismyndavélum, upptökubúnaði og hljóðmælum geta gestgjafar hjálpað gestum að vita við hverju þeir mega búast meðan á dvöl þeirra stendur.
Með því að bæta sjónrænum lýsingum (alt-texta) við myndir af eign er hægt að lýsa því sem er á myndinni fyrir blinda, sjónskerta og fólk sem getur ekki hlaðið inn myndum af eigninni.
Gestir með staðfestar bókanir geta séð nákvæma staðsetningu og heimilisfang eignarinnar þinnar. Þú getur valið að sýna mögulegum gestum nákvæma eða ónákvæma staðsetningu.
Vottun skráninga gerir gestum kleift að bóka eignir með meiri vissu. Gestgjafar gætu þurft að sýna fram á að eignin sé raunverulegt heimili, að staðsetning sé nákvæm og að þeir hafi aðgang að eigninni.
Gestir fá ekki innritunarleiðbeiningar fyrr en 48 klst. áður en bókun hefst, en þeir geta skoðað útritunarleiðbeiningarnar áður en gengið er frá bókun.
Gestir gera ráð fyrir að geta læst svefnherbergi sínu eða baðherberginu sem þeir hafa aðgang að. Þess vegna mælum við með því að gestgjafar bæti lásum við öll svefnherbergi og baðherbergi sem gestir hafa aðgang að.
Herbergi henta gestum sem kjósa smá næði en vilja samt kynnast einhverjum nýjum og njóta ósvikinnar upplifunar af staðnum. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga áður en tekið er á móti gestum í herbergi.
Gefðu ljósmyndaranum þínum minnst sólarhringsfyrirvara til að festa annan tíma eða hætta við myndatökuna. Þegar myndataka er hafin fæst hún ekki endurgreidd.
Ljósmyndarinn er úr nágrenninu, kann sitt fag og hefur reynslu af fasteignamyndatöku. Ljósmyndarinn sér til þess að myndirnar sýni eignina þína í réttu ljósi.
Finndu upplýsingar um hvernig þú hleður niður atvinnuljósmyndunum. Athugaðu að myndirnar eru einungis til einkanota og þær má ekki nota á vefsetrum samkeppnisaðila okkar fyrir sölu og útleigu fasteigna.