Leiðbeiningar
•
Gestgjafi
Að bæta húsleiðbeiningum við skráningarsíðuna
Að bæta húsleiðbeiningum við skráningarsíðuna
Láttu gestum þínum líða eins og heima hjá sér með hugulsömum húsleiðbeiningum.
Þegar skráningarsíðan er tilbúin getur þú útbúið húsleiðbeiningar. Þú getur deilt nytsamlegum upplýsingum eins og hvernig kveikt er á vatnshitaranum eða hvar aukateppin eru geymd. Aðeins gestir með staðfesta bókun fá aðgang að leiðbeiningunum.
Viltu fá góðar ábendingar um hvernig þú getur útbúið frábærar húsleiðbeiningar? Skoðaðu úrræðamiðstöðina.
Svona bætir þú við húsleiðbeiningum eða breytir þeim
- Smelltu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Smelltu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Smelltu á húsleiðbeiningar og gerðu breytingarnar
- Smelltu á vista
- Pikkaðu á notandalýsinguna og síðan á skipta yfir í gestaumsjón
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á húsleiðbeiningar og gerðu breytingarnar
- Pikkaðu á vista
- Pikkaðu á notandalýsinguna og síðan á skipta yfir í gestaumsjón
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á húsleiðbeiningar og gerðu breytingarnar
- Pikkaðu á vista
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á húsleiðbeiningar og gerðu breytingarnar
- Pikkaðu á vista
Var þessi grein gagnleg?
Greinar um tengt efni
- Gestgjafi
Bættu ferðahandbók við skráninguna þína
Þú getur útbúið ferðahandbók gestgjafa þegar þú hefur gengið frá skráningu eignarinnar þinnar. - Gestgjafi
Kveikja á tilkynningum vegna skilaboða milli gestgjafa og gesta
Þú getur stillt tilkynningarnar svo að þú vitir hvenær gestgjafi eða gestur sendir þér skilaboð. - Gestgjafi
Samgestgjafar: Kynning
Samgestgjafar aðstoða eigendur við að sjá um gistiaðstöðu þeirra og gesti. Yfirleitt er um að ræða fjölskyldumeðlim, nágranna, áreiðanlegan …