Leiðbeiningar
•
Gestgjafi
Að bæta inn- og útritunarleiðbeiningum við skráningar
Að bæta inn- og útritunarleiðbeiningum við skráningar
You can add or update the check-in and checkout instructions for your listing in your Listing editor. Guests will see your check-in method (such as smart lock, keypad, or lock box) but they won't see the detailed check-in instructions until 48 hours before check-in. The checkout instructions are available to guests prior to booking.
Check-in method options
Available check-in methods include:
- Smart lock: A code or app is used to open a wifi-connected lock.
- Keypad: Tap in a code to open an electronic lock.
- Lockbox: A code opens a small safe with the key locked inside.
- Building staff: Someone will be available 24 hours a day to let guests in.
- In-person greeting: Guests will meet you or a co-host to pick up keys.
- Other: You can add a different method specific to your place.
Note: Self check-in may not be available in all countries.
Bættu við innritunarleiðbeiningum
Svona bætir þú innritunarleiðbeiningum við úr tölvu
- Smelltu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Smelltu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Smelltu á innritunarmáta og veldu
- Bættu við innritunarleiðbeiningum
- Smelltu á vista
Svona bætir þú innritunarleiðbeiningum við í Airbnb appinu
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á innritunarmáta og veldu
- Bættu við innritunarleiðbeiningum
- Pikkaðu á vista
Svona bætir þú innritunarleiðbeiningum við í Airbnb appinu
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á innritunarmáta og veldu
- Bættu við innritunarleiðbeiningum
- Pikkaðu á vista
Svona bætir þú innritunarleiðbeiningum við úr farsímavafra
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á innritunarmáta og veldu
- Bættu við innritunarleiðbeiningum
- Pikkaðu á vista
Checkout instructions options
Keep it simple or add up to 140 characters of optional details, let guests know what to do when they checkout.
- Return keys: Tell your guests where to leave the keys.
- Lock up: Ask guests to lock the doors or close the windows.
- Turn things off: From the lights to the heating, detail what needs to be shut off.
- Throw trash away: Does the trash need to be sorted? Let your guests know.
- Gather used towels: Advise guests about how to deal with used towels.
- Additional requests: Add anything specific to your place.
Bættu við útritunarleiðbeiningum
Svona bætir þú við útritunarleiðbeiningum úr tölvu
- Smelltu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Smelltu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Smelltu á útritunarleiðbeiningarog svo á bæta við leiðbeiningum
- Veldu það sem við á og smelltu á vista
Svona bætir þú við útritunarleiðbeiningum í Airbnb appinu
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á útritunarleiðbeiningar og svo á bæta við leiðbeiningum
- Veldu það sem við á og pikkaðu á vista
Svona bætir þú við útritunarleiðbeiningum í Airbnb appinu
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á útritunarleiðbeiningar og svo á bæta við leiðbeiningum
- Veldu það sem við á og pikkaðu á vista
Svona bætir þú við útritunarleiðbeiningum úr farsímavafra
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á á útritunarleiðbeiningarog svo á bæta við leiðbeiningum
- Veldu það sem við á og pikkaðu á vista
Var þessi grein gagnleg?
Greinar um tengt efni
- Ferðastjóri
Geta engir aðrir en ferðaskipuleggjendur breytt bókunum sem þeir gera fyrir annað fólk?
Já, skipuleggjendur ferðar geta einir breytt eða hætt við allar sínar bókanir. Upplýsingar fyrir gestgjafa í Kólumbíu
Við hjálpum gestgjöfum á Airbnb að kynna sér skyldur sínar við gestaumsjón og gefum almenna samantekt á mismunandi lögum, reglum og bestu st…Afhverju þarf ég að uppfæra aðgangsupplýsingar mínar?
Við gætum farið fram á að þú staðfestir aðgangsupplýsingar. Þetta er nauðsynlegt til að halda skráningunum þínum virkum og fá nýjar bókanir.