Hvernig hverfi eru ákvörðuð
Skráningar eru sjálfkrafa flokkaðar í hverfi miðað við heimilisfang. Við eigum í samstarfi við kortleggjendur, heimafólk og sérfræðinga í borgarmálum til að afmarka hverfi og uppfærum kort okkar stöðugt eftir því sem skipulagið þróast með tímanum.
Ef hverfishlutinn þinn er hluti af stærra hverfi eða ef tvö hverfi skarast á, gæti skráningin þín birst í leitarniðurstöðum beggja.
Val á hverfi þínu
Þú getur ekki breytt hverfinu þínu en þú getur breytt heimilisfangi eignar þinnar ef hún hefur aldrei verið bókuð, annars þarftu að hafa samband við okkur.
Til að gefa betri mynd af hverfinu sem eignin er í getur þú prófað að sérsníða hvernig staðsetning eignarinnar birtist á kortinu eða skrifa ítarlegri skráningarlýsingu.
Staðsetningu lýst af nákvæmni
Ferðalangar reiða sig á nákvæma lýsingu til að átta sig betur á svæðinu. Þú þekkir það betur en nokkur annar og því sjónarhorn þitt þeim ómetanlegt. Til að efla traust innan samfélags okkar eru eignir vottaðar af Airbnb. Hér eru auk þess frekari upplýsingar um traust og öryggi á Airbnb.
Greinar um tengt efni
- Gestgjafi
Eru einhver takmörk fyrir því hvað ég get skráð sem gistiaðstöðu?
Eignirnar sem við hjá Airbnb tökum við á síðuna okkar eru af ýmsum toga en skilyrði okkar gilda. Hvernig gestgjafi sem notar tengdan hugbúnað uppfærir heimilisfang fyrir skráningu
Þú getur ekki breytt heimilisfangi skráningar undir aðgangi þínum að Airbnb eða í gegnum tengdan hugbúnað þegar skráningin hefur verið búin …Leitaðu eftir hverfi, kennileiti eða heimilisfangi
Þú getur leitað eftir hverfi, kennileiti og fleiru með því að skrifa í reitinn fyrir staðsetningu eða nota kortið.