Airbnb er fyrir alla

Svona aukum við aðgengi að Airbnb

Svona aukum við aðgengi að Airbnb

Það sem við erum að vinna að

Við viljum að ferðalög séu opnari og aðgengilegri öllum. Vinnunni lýkur aldrei en svona er staðan núna.

Við viljum að ferðalög séu opnari og aðgengilegri öllum. Vinnunni lýkur aldrei en svona er staðan núna.

Aukin nákvæmni

Gestir með takmarkaða hreyfigetu reiða sig á myndir til að tryggja að eignin henti þeim. Þess vegna förum við fram á að gestgjafar sýni ljósmyndir af öllum aðgengiseiginleikum og því eru þessar ljósmyndir sýndar sérstaklega í skráningum.

Stafrænir aðgengisstaðlar

Við erum að vinna að stafrænum aðgengisstöðlum samkvæmt leiðbeinandi tilmælum um aðgengi að vefefni. Við fjárfestum einnig í sjálfvirkum prófunartólum til að finna fleiri vandamál.

Fleiri skráningar með aðgengiseiginleikum

Við vinnum hörðum höndum að því að fjölga skráningum með aðgengiseiginleika á Airbnb og erum að bæta leitina svo að auðveldara sé að finna þær, þ.m.t. með þægilegri síum og betri ljósmyndum í leitarniðurstöðum.

Aðgengilegar upplifanir

Nú styttist í einstakar og aðgengilegri upplifanir á Airbnb með sérfræðingum á staðnum.

Ábendingar fyrir gesti

Við vitum að það getur verið erfitt að finna gistingu eða upplifun sem fullnægir þörfum þínum. Hér eru nokkrar ábendingar svo að ferðir þínar gangi eins vel og mögulegt er.

Við vitum að það getur verið erfitt að finna gistingu eða upplifun sem fullnægir þörfum þínum. Hér eru nokkrar ábendingar svo að ferðir þínar gangi eins vel og mögulegt er.

Finndu rétta staðinn

Notaðu leitarsíurnar til að sýna aðeins staði og upplifanir sem fullnægja þörfum þínum varðandi aðgengi. Þegar þú hefur fundið nokkrar skráningar skaltu skoða hlutann fyrir „aðgengiseiginleika“ við hverja skráningu til að sjá ljósmyndir og lýsingar á eiginleikunum sem skipta þig máli.

Finndu rétta staðinn

Notaðu leitarsíurnar til að sýna aðeins staði og upplifanir sem fullnægja þörfum þínum varðandi aðgengi. Þegar þú hefur fundið nokkrar skráningar skaltu skoða hlutann fyrir „aðgengiseiginleika“ við hverja skráningu til að sjá ljósmyndir og lýsingar á eiginleikunum sem skipta þig máli.

Talaðu við mögulega gestgjafa

Ef þú hefur sérstakar áhyggjur skaltu senda gestgjafanum skilaboð áður en þú bókar til að tryggja að viðkomandi geti tekið á móti þér. Þú getur sent mögulegum gestgjöfum skilaboð með hlekknum til að „hafa samband við gestgjafa“ á skráningar- eða upplifunarsíðu viðkomandi.

Talaðu við mögulega gestgjafa

Ef þú hefur sérstakar áhyggjur skaltu senda gestgjafanum skilaboð áður en þú bókar til að tryggja að viðkomandi geti tekið á móti þér. Þú getur sent mögulegum gestgjöfum skilaboð með hlekknum til að „hafa samband við gestgjafa“ á skráningar- eða upplifunarsíðu viðkomandi.

Hjálpaðu öðrum gestum

Hvað hefðirðu viljað vita áður en þú bókaðir? Skrifaðu ítarlega umsögn svo að gestir með takmarkaða hreyfigetu viti við hverju má búast.

Hjálpaðu öðrum gestum

Hvað hefðirðu viljað vita áður en þú bókaðir? Skrifaðu ítarlega umsögn svo að gestir með takmarkaða hreyfigetu viti við hverju má búast.

Ábendingar fyrir gestgjafa

Hér eru nokkrar leiðir til að styðja við fatlaða gesti

Hér eru nokkrar leiðir til að styðja við fatlaða gesti

Gerðu skráninguna þína aðgengilegri

Mögulega er þér ekki ljóst hvaða kosti eignin hefur varðandi aðgengi (eins og víðar dyr eða meira pláss meðfram salerninu) eða að þú gætir aukið aðgengi fyrir lítið og með lítilli fyrirhöfn. Frekari upplýsingar um aðstoð við gesti með takmarkaða hreyfigetu.

Gerðu skráninguna þína aðgengilegri

Mögulega er þér ekki ljóst hvaða kosti eignin hefur varðandi aðgengi (eins og víðar dyr eða meira pláss meðfram salerninu) eða að þú gætir aukið aðgengi fyrir lítið og með lítilli fyrirhöfn. Frekari upplýsingar um aðstoð við gesti með takmarkaða hreyfigetu.

Bæta við aðgengismyndum

Bættu við ljósmyndum af aðgengiseiginleikum til að kynna eignina þína fyrir meira en 70.000 gestum með takmarkaða hreyfigetu sem leita á Airbnb í hverjum mánuði. Til að hefjast handa ferðu á svæðið umsjón með eigninni þinni fyrir skráninguna sem þú vilt bæta aðgengiseiginleikum við. Mundu að skrifa myndatexta fyrir hverja mynd og skoða ábendingar okkar um ljósmyndir.

Bæta við aðgengismyndum

Bættu við ljósmyndum af aðgengiseiginleikum til að kynna eignina þína fyrir meira en 70.000 gestum með takmarkaða hreyfigetu sem leita á Airbnb í hverjum mánuði. Til að hefjast handa ferðu á svæðið umsjón með eigninni þinni fyrir skráninguna sem þú vilt bæta aðgengiseiginleikum við. Mundu að skrifa myndatexta fyrir hverja mynd og skoða ábendingar okkar um ljósmyndir.

Frekari upplýsingar um þjónustudýr

Þjónustudýr hjálpa fólki með ýmsa fötlun og oftast eru þau leyfileg samkvæmt reglum Airbnb. Frekari upplýsingar um aðstoð við gesti með þjónustudýr.

Frekari upplýsingar um þjónustudýr

Þjónustudýr hjálpa fólki með ýmsa fötlun og oftast eru þau leyfileg samkvæmt reglum Airbnb. Frekari upplýsingar um aðstoð við gesti með þjónustudýr.

Aðgengi hjá Airbnb

Sérhæfð teymi

Hjá Airbnb eru teymi sem leggja áherslu á vörur sem allir geta notað. Verkfræðingar og hönnuðir í þessum teymum vinna að betrumbótum á hönnunarkerfum Airbnb og fræða samstarfsfólk sitt eftir því sem við lærum af samfélaginu okkar.

Yfirstandandi rannsóknir

We’re conducting research with people who have disabilities and regularly work with experts in the accessibility community to help us build Airbnb with accessibility in mind. Learn more about participating in a research study.

Algengar spurningar

Hvernig nota ég leitarsíur?

Notaðu síur til að fækka valkostum þegar þú leitar þér að gistingu. Þú getur notað þessar síur til að sýna aðeins skráningar með tiltekna aðgengiseiginleika. Frekari upplýsingar

Hvernig bæti ég aðgengiseiginleikum við skráninguna mína?

Gestir átta sig betur á því hvort þeir geti farið um heimili þitt á öruggan og þægilegan máta ef skráningin greinir frá því hvernig aðgengi er háttað. Frekari upplýsingar

Hvernig get ég aðstoðað fatlaða gesti?

Heimilið þitt gæti verið aðgengilegra en þú heldur. Byrjaðu á að fara yfir lista okkar yfir atriði sem tengjast aðgengi og sem þú getur bætt við skráninguna þína. Frekari upplýsingar

How can I become a host?

If you have a home or space with accessibility features, we’d love for you to become an Airbnb host. Learn about hosting