Stökkva beint að efni
  Haltu áfram til að sjá tillögur að niðurstöðum

  Þinn staður, þínar reglur

  Húsreglur hjálpa til við að stilla væntingar gesta svo að reynsla allra verði góð.
  Höf: Airbnb, 15. mar. 2019
  2 mín. myndskeið

  Aðalatriði

  • Þú ræður reglunum um eignina þína

  • Deildu leiðbeiningum fyrir gesti með húsreglum

  • Sumir gestgjafar veita grunnupplýsingar en aðrir greina ítarlega frá væntingum sínum

  Reynsla þín og gesta þinna verður betri með húsreglum sem greina skýrt frá væntingum þínum. Húsreglurnar þínar geta hjálpað mögulegum gestum að ákveða hvort eignin þín henti þeim hvort sem þú vilt nefna smáatriði (eins og hvort fara þurfi úr skónum inni í húsinu eða henda ruslinu á tilteknum degi) eða bara hvetja gesti til að láta sér líða eins og hluta af fjölskyldunni.

  Aðalatriði

  • Þú ræður reglunum um eignina þína

  • Deildu leiðbeiningum fyrir gesti með húsreglum

  • Sumir gestgjafar veita grunnupplýsingar en aðrir greina ítarlega frá væntingum sínum

  Airbnb
  15. mar. 2019
  Kom þetta að gagni?