Ef þú getur ekki leyst úr málinu með því að hafa samband við gestgjafann eða gestinn eða í gegnum hjálparmiðstöðina getur þú leitað aðstoðar okkar.
Hafðu samband við okkur með skilaboðum eða spjalli. Þú getur fylgt eftir máli sem búið er að tilkynna eða valið að tilkynna nýtt vandamál. Þú getur einnig hringt í okkur í síma +1-415-800-5959.
Leitaðu í hjálparmiðstöðinni eða skoðaðu öll viðfangsefni til að finna svör við algengum spurningum um allt frá því að stofna aðgang að Airbnb til þess að skrifa umsögn um gestgjafa þinn eða gest — og allt þar á milli.
Oftast er fljótlegasta og auðveldasta leiðin til að leysa úr vandamálum varðandi skráningu eða bókun að senda skilaboð.
Opnaðu úrlausnarmiðstöðina ef þú þarft að ganga frá eða taka við greiðslu fyrir eitthvað sem kom ekki fram í skráningunni. Við erum þér einnig innan handar til að miðla málum milli þín og gestgjafa þíns eða gests.
Viltu deila athugasemdum með okkur? Kynntu þér hvernig þú getur lagt fram kvörtun.