Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.

Aðgengi og viðbrögð gegn mismunun

  • Samfélagsreglur

    Reglur gegn mismunun

    Vinsamlegast yfirfarðu reglur okkar gegn mismunun.
  • Samfélagsreglur

    Að berjast gegn hatri, áreitni og mismunun

    Við viljum að gestgjafar okkar og gestir verði ekki hvorki fyrir áreitni né mismunun í gistingu og upplifunum.
  • Samfélagsreglur

    Aðgengisstefna

    Samfélagið okkar byggir á því að sýna öllu fólki virðingu og samkennd og í því felst líka að taka vel á móti og styðja við fólk með fötlun. Þegar gestir sem nota Airbnb óska eftir sanngjarnri aðlögun eða sérþjónustu ætti almennt séð ætti ekki að mismuna þeim eða neita þeim um þjónustu. Í sumum lögsagnarumdæmum eru víðari eða þrengri kvaðir í lögum um það hvað felst í sanngjarnri tillátssemi gestgjafa. Gestgjafar og gestir verða að fullnægja þessum lagaskilyrðum.
  • Samfélagsreglur

    Að taka vel á móti gestum með aðgengisþarfir

    Við tökum vel á móti og styðjum við fólk með aðgengisþarfir. Þessir samfélagsmeðlimir okkar ættu að geta treyst því að gestgjafar þeirra veiti nákvæmar upplýsingar um aðgengiseiginleika.
  • Samfélagsreglur • Upplifunargestgjafi

    Upplifanir boðnar gestum með aðgengisþarfir

    Fatlað fólk getur þurft að hafa einhvern með sér í upplifun til að geta tekið fullan þátt. Hjá Airbnb köllum við þetta fólk umönnunaraðila.