Öruggari ferðalög þegar þau hefjast að nýju

Fylgstu með nýjustu ábendingum um ferðalög meðan á
COVID-19 stendur og í framhaldinu.
Hvernig við styðjum við ykkur með því að þróa þjónustu okkar og reglur.
Farðu yfir leiðbeiningar fyrir gestgjafa og gesti á þínu svæði eða áfangastað.
Nánari upplýsingar um möguleika þína á að afbóka og fá endurgreitt.
Kynntu þér hvernig þú getur síað gistingu með sveigjanlegri afbókunarreglu.

Öryggi er sameiginleg ábyrgð

Við biðjum samfélagsmeðlimi Airbnb um að fylgja
heilsu- og öryggisreglum okkar vegna COVID-19.

Grímunotkun

Gestir og gestgjafar verða að fylgja staðbundnum lögum og tilmælum varðandi notkun gríma í samskiptum.

Nándarmörk

Þegar þess er krafist í staðbundnum lögum eða tilmælum verða gestgjafar og gestir að samþykkja að virða tveggja metra (sex feta) regluna.

Ítarlegri ræstingar

Gestgjöfum ber að fylgja fimm þrepa ferli okkar um ítarlegri ræstingar sem hefur verið viðurkennt af sérfræðingum.

Hærri viðmið fyrir hverja dvöl

Fimm skrefa ferli okkar fyrir ítarlegri ræstingar, sem hefur verið viðurkennt af sérfræðingum, nær yfir meira en bara grunnþrif og er mikilvægt öryggisatriði hjá gestgjöfum fyrir samfélagið okkar.

Einkarými, fjarri mannþrönginni

Einkaheimili. Snertilaus innritun. Víðáttan. Andrými. Finndu gistingu með þeim þægindum sem skipta þig mestu máli.

Svör við spurningum þínum