Tekjumöguleikar á mánuði
Tekjumöguleikar á mánuði
SÖGUR GESTGJAFA

Hvernig gestgjafi Uslan

Uslan er gestgjafi í London til að vera hluti af samfélagi Airbnb
Uslan er gestgjafi í London til að vera hluti af samfélagi Airbnb
2017
Skráning á Airbnb
Skráning á Airbnb
11
Fjöldi gesta
Fjöldi gesta

Hvað varð til þess að þú gerðist gestgjafi?

Ég notaði Airbnb sem gestur árum saman og reynsla mín var alltaf góð; hvort sem það var staðsetningin, heimilið eða gestgjafinn. Þessi jákvæða reynslu varð í raun til þess að ég gerðist sjálfur gestgjafi.
Ég notaði Airbnb sem gestur árum saman og reynsla mín var alltaf góð; hvort sem það var staðsetningin, heimilið eða gestgjafinn. Þessi jákvæða reynslu varð í raun til þess að ég gerðist sjálfur gestgjafi.

Hvaða áhyggjur hafðir þú áður en þú gerðist gestgjafi?

Í hreinskilni sagt? Hvar ég gæti komið dótinu mínu fyrir svo að það væri ekki fyrir! Flestum áhyggjunum af því að hafa ókunnugan inni á heimilinu var þegar létt af því að ég var gestur áður. Ég vissi að eignin mín væri tryggð, vissi af tryggingarféinu og vissi einnig að gestir mundu sýna sömu virðingu og ég og vinir mínir þegar við gistum hjá öðrum.
Í hreinskilni sagt? Hvar ég gæti komið dótinu mínu fyrir svo að það væri ekki fyrir! Flestum áhyggjunum af því að hafa ókunnugan inni á heimilinu var þegar létt af því að ég var gestur áður. Ég vissi að eignin mín væri tryggð, vissi af tryggingarféinu og vissi einnig að gestir mundu sýna sömu virðingu og ég og vinir mínir þegar við gistum hjá öðrum.

Hvað finnst þér skemmtilegast við að vera gestgjafi?

Það er kannski gróft að segja að peningarnir, en þeir skipta miklu máli. En mér finnst einnig mjög gaman að hitta gestina og segja frá hverfinu. Ég er fæddur og uppalinn í London og tengist svæðinu sterkum böndum. Mér finnst yndislegt að geta sagt gestum sem vilja kynnast svæðinu frá leyndardómum þess.
Það er kannski gróft að segja að peningarnir, en þeir skipta miklu máli. En mér finnst einnig mjög gaman að hitta gestina og segja frá hverfinu. Ég er fæddur og uppalinn í London og tengist svæðinu sterkum böndum. Mér finnst yndislegt að geta sagt gestum sem vilja kynnast svæðinu frá leyndardómum þess.

Hvað hefur komið þér mest á óvart við að vera gestgjafi?

Að kynnast hinum gestgjöfunum á Airbnb á svæðinu og því sem þeir leggja að mörkum. Airbnb eru ekki bara gestir og gestgjafar, það er svo miklu meira sem gistisamfélagið tekur að sér.
Að kynnast hinum gestgjöfunum á Airbnb á svæðinu og því sem þeir leggja að mörkum. Airbnb eru ekki bara gestir og gestgjafar, það er svo miklu meira sem gistisamfélagið tekur að sér.

Sögur annarra gestgjafa

Byrjaðu á því að skrá eignina þína

Byrjaðu á því að skrá eignina þína

7ea7a12ce79accdd78b31edb5d391f01