Stökkva beint að efni
  Haltu áfram til að sjá tillögur að niðurstöðum
  Ferðaráðleggingar vegna kórónaveiru og aðrar staðbundnar upplýsingar

  Ferðaráðleggingar vegna kórónaveiru og aðrar staðbundnar upplýsingar

  Hér er listi yfir gagnleg úrræði fyrir gestgjafa og gesti um allan heim.
  Höf: Airbnb, 10. mar. 2020
  1 mín. lestur

  Uppfært 14. mars 2019

  Hinn 11. mars 2020 lýsti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) því yfir að kórónaveiran (COVID-19) væri orðin að heimsfaraldri en hún hafði áður verið skilgreind sem neyðarástand fyrir lýðheilsu af alþjóðlegum áhyggjum (e. Public Health Emergency of International Concern, PHEIC).

  Vegna heilsu- og öryggisáhættu mælum við með því að gestgjafar og gestir fari yfir ferðaleiðbeiningar og heilsufarslegar ráðleggingar frá þar til bærum stjórnvöldum og heilbrigðisyfirvöldum.

  Hér er yfirlit yfir úrræði sem gætu komið að gagni:

  Við munum uppfæra þessa síðu í hjálparmiðstöðinni með nýjustu upplýsingum um útvíkkun reglna okkar um gildar málsbætur.

  Við munum einnig svara fleiri algengum spurningum gestgjafa á Airbnb sem og spurningum ferðamanna.

  Airbnb
  10. mar. 2020
  Kom þetta að gagni?