Leiðbeiningar
•
Gestgjafi
Birtu skráningu þína
Birtu skráningu þína
Til hamingju! Þú hefur útbúið glæsilega skráningarsíðu og allt er klárt til að birta skráninguna í leitarniðurstöðum og á notandalýsingunni þinni. Svona getur þú undirbúið komu fyrstu gestanna!
Viljir þú helst ekki taka á móti fyrirspurnum eða beiðnum strax er það í fínasta lagi. Þú getur uppfært stöðu skráningarinnar þar til þú ert klár í að taka á móti gestum.
Svona virkjar þú skráninguna þína:
Svona virkjar þú skráningu úr tölvu
- Smelltu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Smelltu á eignin þín í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Smelltu á stöðu
- Smelltu á birt og síðan á skráðu eignina þína
Svona virkjar þú skráningu í Airbnb appinu
- Pikkaðu á notandalýsinguna og síðan á skipa yfir í gestaumsjón
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á þín skráning í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á stöðu
- Pikkaðu á birt og síðan á skrá eignina
Svona virkjar þú skráningu í Airbnb appinu
- Pikkaðu á notandalýsinguna og síðan á skipa yfir í gestaumsjón
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á þín skráning í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á stöðu
- Pikkaðu á birt og síðan á skrá eignina
Svona virkjar þú skráningu úr farsímavafra
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á eignin þín í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á stöðu
- Pikkaðu á birt og síðan á skráðu eignina þína
Hve langan tíma það tekur nýjar skráningar að birtast í leitarniðurstöðum
Eftir að þú breytir stöðu skráningarinnar í birt verður skráningin yfirleitt sýnilega innan sólarhrings, en stundum gæti það tekið allt að þrjá sólarhringa.
Var þessi grein gagnleg?
Greinar um tengt efni
- Gestgjafi
Hvað gerist ef skráningin mín er fryst eða fjarlægð samkvæmt grunnreglum fyrir gestgjafa
Við gerum kröfu um að allir gestgjafar fylgi grunnreglum okkar til að tryggja gestum notalega og áreiðanlega gistingu. - Gestgjafi
Afbirtu eða fjarlægðu skráningu þína
Þú getur tekið eignina þína af skrá ótímabundið eða í tiltekinn tíma ef þú vilt ekki fá fyrirspurnir og beiðnir og þú getur afvirkjað skráni… - Gestgjafi
Skráðu eign
Byrjaðu á því að útbúa skráningar undir notandalýsingu gestgjafa. Allt að þrír sólarhringar geta liðið áður en ný skráning kemur fram í leit…