Leiðbeiningar
•
Gestgjafi
Stilltu lágmarks- og hámarksfjölda nátta fyrir tiltekna skráningu
Stilltu lágmarks- og hámarksfjölda nátta fyrir tiltekna skráningu
Dagatalsstillingarnar gefa þér stjórn á því hvernig þú hagar framboði á eigninni, þar á meðal lengd dvalar.
Tilgreindu lágmarks- og hámarksfjölda nátta sem gestir geta bókað
Svona breytir þú lágmarks- og hámarksfjölda gistinátta úr tölvu
- Smelltu á dagatalið og veldu dagatal þeirrar skráningar sem þú vilt breyta
- Smelltu á framboð
- Undir ferðalengd breytir þú lágmarks- og hámarksdvöl
- Smelltu á vista
Svona uppfærir þú lágmarks- og hámarksfjölda nátta í Airbnb appinu
- Pikkaðu á dagatalið og veldu dagatal þeirrar skráningar sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á stillingar og síðan á framboð
- Undir ferðalengdbreytir þú lágmarks- og hámarksdvöl
- Pikkaðu á vista
Svona uppfærir þú lágmarks- og hámarksfjölda nátta í Airbnb appinu
- Pikkaðu á dagatalið og veldu dagatal þeirrar skráningar sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á stillingar og síðan á framboð
- Undir ferðalengdbreytir þú lágmarks- og hámarksdvöl
- Pikkaðu á vista
Svona breytir þú lágmarks- og hámarksfjölda gistinátta úr farsímavafra
- Pikkaðu á dagatalið og veldu dagatal þeirrar skráningar sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á framboð
- Undir ferðalengd breytir þú lágmarks- og hámarksdvöl
- Pikkaðu á vista
Svona útbýrðu sérsniðnar reglur um lágmarksdvöl
Þegar þú stillir lágmarksfjölda gistinátta getur þú einnig útbúið sérreglu fyrir hvern vikudag (t.d. að lágmarki 2 nætur fyrir innritun á föstudegi samanborið við að lágmarki eina nótt fyrir alla aðra daga). Smelltu einfaldlega eða pikkaðu á lágmarksfjöldi gistinátta og smelltu svo eða pikaðu á sérsníða eftir innritunardegi.
Opnaðu úrræðamiðstöðina til að kynna þér hvernig þú færð mest út úr dagatalinu og bókunarstillingum til að fá þær bókanir sem þú sækist eftir.
Var þessi grein gagnleg?
Greinar um tengt efni
- Gestgjafi
Bjóða langdvöl
Ef þú hvetur gesti til að bóka til lengri tíma getur það hækkað hjá þér nýtingarhlutfallið með færri umsetningum gesta og fyrirsjáanlegri te… - Gestgjafi
Uppfærsla á dagatali gestgjafa
Þú getur stýrt dögum í boði í dagatalinu hvort sem er handvirkt eða sjálfkrafa. Kynntu þér hvernig séð er um bókanir sem eru í vinnslu eða s… - Gestgjafi
Atriði sem gott er að hafa í huga áður en tekið er á móti gestum í langdvöl
Í sumum lögsagnarumdæmum gætu gestir öðlast réttindi leigjenda eftir mánuð og því mælum við með því að gestgjafar kynni sér viðeigandi lög á…