Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Leiðbeiningar
Gestgjafi

Stilltu lágmarks- og hámarksfjölda nátta fyrir tiltekna skráningu

Dagatalsstillingarnar gefa þér stjórn á því hvernig þú hagar framboði á eigninni, þar á meðal lengd dvalar.

Tilgreindu lágmarks- og hámarksfjölda nátta sem gestir geta bókað

Svona breytir þú lágmarks- og hámarksfjölda gistinátta úr tölvu

  1. Smelltu á dagatalið og veldu dagatal þeirrar skráningar sem þú vilt breyta
  2. Smelltu á framboð
  3. Undir ferðalengd breytir þú lágmarks- og hámarksdvöl
  4. Smelltu á vista

Svona útbýrðu sérsniðnar reglur um lágmarksdvöl

Þegar þú stillir lágmarksfjölda gistinátta getur þú einnig útbúið sérreglu fyrir hvern vikudag (t.d. að lágmarki 2 nætur fyrir innritun á föstudegi samanborið við að lágmarki eina nótt fyrir alla aðra daga). Smelltu einfaldlega eða pikkaðu á lágmarksfjöldi gistinátta og smelltu svo eða pikaðu á sérsníða eftir innritunardegi.

Opnaðu úrræðamiðstöðina til að kynna þér hvernig þú færð mest út úr dagatalinu og bókunarstillingum til að fá þær bókanir sem þú sækist eftir.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning