LJÓSMYNDAÞJÓNUSTA

Undirbúningur fyrir myndatökuna

Þessar einföldu leiðbeiningar hjálpa þér að undirbúa þig fyrir komu ljósmyndarans.
Til baka í Elevate
Gestgjafi sýnir atvinnuljósmyndara heimilið. Ljósmyndarinn kemur með búnaðinn til að taka myndir af heimilinu.

Hvað tekur við

Markmið okkar er að bjóða upp á snurðulausa atvinnuljósmyndun. Sjálfstætt starfandi ljósmyndari sem hefur fengið þjálfun í gæðaviðmiðum Airbnb mun taka myndir af eigninni þinni. Að myndatökunni lokinni mun faglegt myndvinnsluteymi bæta myndgæðin.

Hefurðu einhverjar spurningar?

Að nota spjallara er skilvirkasta leiðin til að fá skjót svör. Þess vegna mælum við með því að byrja alltaf hér.Hvar má finna hann
  • Svartur hringur neðst í hægra horni Elevate.
  • Hann birtist þegar þú skráir þig inn á Elevate í fyrsta sinn.
  • Prófaðu að spjalla við hann þegar hann lætur sjá sig!
Svona virkar spjallarinn
  • Sláðu texta inn í gráa reitinn til að spyrja spurninga og hann mun veita þér úrræði, svör eða tillögur í framhaldinu.
  • Gættu þess að setja inn skráningarauðkennið þegar þú vísar til tiltekinnar skráningar.
Skjáskot af spjallara í Elevate. Hann aðstoðar gestgjafa með spurningar og hjálpar þeim að finna svörin sem þeir þarfnast.