Kennimerki Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra með textanum „alþjóðlegur samstarfsaðili“ fyrir neðan

Kannaðu Mílanó Cortina 2026

Kynntu þér einstakar upplifanir undir handleiðslu íþróttafólks og gististaði nærri hverjum viðburði.
Lítið, snæviþakið skíðaþorp hátt í Dólómítafjöllunum þar sem sjá má glitta í skíðabrekkur í bakgrunninum

Vertu með okkur í Casa Airbnb í Mílanó

Hittu ferðalanga, íbúa og nokkra sérstaka gesti í ógleymanlegum íþrótta- og menningarupplifunum frá 7. til 22. febrúar.
Ytra byrði hússins með vörumerkinu Casa Airbnb með sætum utandyra, skíðaskreytingum og krulluvelli.

Ólympíumorgnar

Byrjaðu daginn á espressó og vellíðan að hætti afreksfólks í íþróttum.

Après-ski í Mílanó

Njóttu fordrykkjar og þess helsta sem einkennir mat, list, tísku, tónlist og menningu Mílanó.

Upplifanir sem standa alltaf til boða

Fylgstu með leikunum og skráðu þig í upplifanir á Airbnb undir handleiðslu íþróttafólks yfir daginn. Vektu meistarann sem býr innra með þér og sýndu hvað þú getur í krullu.

Veldu þinn heimavöll

Marmaralagt, rólegt götuhorn í Mílanó. Kona í hlýrri vetrarkápu hjólar í fjarska.

Gistu í Langbarðalandi

Svigskíði karla · Listskautar · Skíðafimi · Íshokkí · Íshokkí fatlaðra · Snjóbretti · Skautahlaup · Skautahlaup á stuttri braut · Skíðafjallgöngur
Lítið, snæviþakið skíðaþorp í fjöllunum og fyrir aftan sést glitta í skíðabrekkur

Gistu í Trentínó-Alto Adige

Skíðaskotfimi · Skíðaskotfimi fatlaðra · Gönguskíði · Gönguskíði fatlaðra · Blönduð stafgönguskíði · Skíðastökk
Snæviþaktir skíðaskálar við rætur snjóþungra fjallatinda

Gistu í Venetó

Svigskíði kvenna · Skíði fatlaðra · Langsleði · Krulla · Hjólstólskrulla · Baksleðakeppni · Skeleton · Snjóbretti fatlaðra

Ferðastu með hugarró

Skoðaðu umsagnir

Reynsla og innsýn annarra gesta getur hjálpað þér að ákveða hvort tiltekin gisting henti þér.

Njóttu sveigjanleika

Síaðu eftir skráningum með sveigjanlegri afbókun ef þú telur að áætlanir þínar gætu breyst.

Aðstoð hvenær sem er sólarhringsins

Við erum þér innan handar hvenær sem þú þarft á okkur að halda í þjónustuverinu sem er opið allan sólarhringinn, um allan heim.