Einstakt tækifæri, þökk sé
gestgjöfum
Deildu lífsstíl þínum
Gestaumsjón hjálpar þér að efla samfélagið sem þú hefur yndi af, allt frá sjálfbæru lífi utan alfaraleiðar til þess að fagna gömlum hefðum og nýjum.
Taktu vel á móti því sem tekur við
Airbnb veitir þér aðstoð, tól og innsýn til að afla aukatekna, vera þinn eigin herra og sinna hugðarefnum þínum.
  • „Okkur dreymir um að opna nútímalegu hlöðugistinguna, Modern Barn Farm, fyrir fleira fólki. Við Hannah höfum brennandi áhuga á landbúnaði og fólki.“
    Nigel,
    gestgjafi í East Sussex, Englandi
    Lestu sögu gestgjafa
Verða gestgjafi
Hvernig við styðjum við þig
Gestgjafavernd og -trygging
Til að styðja við þig í því undantekningartilviki að eitthvað komi upp á eru flestar bókanir á Airbnb með eigna- og ábyrgðartryggingu upp á 1 milljón Bandaríkjadali.
Öryggisleiðbeiningar vegna Covid-19
Til að vernda heilsu samfélagsins okkar höfum við stofnað til samstarfs við sérfræðinga til að útbúa öryggisreglur fyrir alla og ræstingarferli fyrir gestgjafa.
Ströng viðmið fyrir gesti
Til að veita gestgjöfum hugarró auðkennum við gesti og leyfum ykkur að skoða umsagnir gesta áður en þeir bóka. Með nýjum viðmiðunarreglum fyrir gesti eru gerðar strangari kröfur varðandi hegðun.
Byrjaðu sem gestgjafi
Göngum nú saman frá uppsetningu á skráningunni þinni.
Frekari upplýsingar og tengsl við sérfróða gestgjafa
Við munum gefa meiri upplýsingar um gestaumsjón og veita þér aðgang að vefnámskeiðum í beinni þar sem reyndir gestgjafar geta svarað spurningum.
Með því að velja „nýskráning“ samþykki ég að Airbnb muni vinna úr persónuupplýsingum mínum í samræmi við friðhelgisstefnu Airbnb