Vertu með tekjur sem gestgjafi á Airbnb

Athuga hvað þú gætir unnið þér mikið inn

Vertu með tekjur sem gestgjafi á Airbnb

Athuga hvað þú gætir unnið þér mikið inn

Ástæður til að gerast gestgjafi á Airbnb?

Airbnb gerir þér auðvelt að taka á móti gestum óháð því hvernig heimili eða herbergi þú hefur að bjóða. Þú ræður algerlega framboðinu hjá þér, verði, húsreglum og hver samskiptin eru við gestina.
Airbnb gerir þér auðvelt að taka á móti gestum óháð því hvernig heimili eða herbergi þú hefur að bjóða. Þú ræður algerlega framboðinu hjá þér, verði, húsreglum og hver samskiptin eru við gestina.

Við stöndum með þér

Til að tryggja öryggi þitt, heimilisins þíns og muna tryggjum við allar bókanir fyrir eignatjóni upp að 1 milljón Bandaríkjadala og slys upp að 1 milljón Bandaríkjadala.
Til að tryggja öryggi þitt, heimilisins þíns og muna tryggjum við allar bókanir fyrir eignatjóni upp að 1 milljón Bandaríkjadala og slys upp að 1 milljón Bandaríkjadala.

Gestgjafi í 3 skrefum

Skráðu eignina þína endurgjaldslaust

Bjóddu hvaða eign sem þú vilt án kostnaðar við skráningu hvort sem það er sameiginleg stofa, annað heimil eða eitthvað þar á milli.
Bjóddu hvaða eign sem þú vilt án kostnaðar við skráningu hvort sem það er sameiginleg stofa, annað heimil eða eitthvað þar á milli.

Ákveddu hvernig þú vilt taka á móti gestum

Stýrðu dagskránni, verðum og kröfum til gesta. Við erum þér alltaf innan handar.
Stýrðu dagskránni, verðum og kröfum til gesta. Við erum þér alltaf innan handar.

Bjóddu fyrstu gestina velkomna

Þegar þú hefur birt skráninguna geta gjaldgengir gestir haft samband. Þú getur sent þeim spurningar áður en gistingin hefst.
Þegar þú hefur birt skráninguna geta gjaldgengir gestir haft samband. Þú getur sent þeim spurningar áður en gistingin hefst.
Gestgjafaábyrgðin varð til þess að ég skráði mig á Airbnb af því að ef tjón eða vandamál kemur upp þá hef ég eitthvað til að grípa til.
Gestgjafaábyrgðin varð til þess að ég skráði mig á Airbnb af því að ef tjón eða vandamál kemur upp þá hef ég eitthvað til að grípa til.
Dennis er gestgjafi í London af því hvað það veitir honum mikinn sveigjanleika
Dennis er gestgjafi í London af því hvað það veitir honum mikinn sveigjanleika
Lærðu af öðrum gestgjöfum
Gestgjafaábyrgðin varð til þess að ég skráði mig á Airbnb af því að ef tjón eða vandamál kemur upp þá hef ég eitthvað til að grípa til.
Gestgjafaábyrgðin varð til þess að ég skráði mig á Airbnb af því að ef tjón eða vandamál kemur upp þá hef ég eitthvað til að grípa til.
Dennis er gestgjafi í London af því hvað það veitir honum mikinn sveigjanleika
Dennis er gestgjafi í London af því hvað það veitir honum mikinn sveigjanleika
Lærðu af öðrum gestgjöfum

Þú ert undir okkar verndarvæng

Við vitum að það skiptir mestu máli að treysta fólki sem gistir heima hjá þér. Með Airbnb getur þú sett ströng skilyrði fyrir bókunum og kynnst gestum áður en þeir gista. En ef eitthvað kemur samt upp á stöndum við þér að baki. Gestgjafaábyrgð okkar veitir vernd gegn eignatjóni og gestgjafatryggingin veitir bótaábyrgð. Við styðjum við gestgjafa í öllu ferlinu.
Hægt að fara fram á opinber skilríki fyrir bókun
Húsreglur sem gestir þurfa að samþykkja
Tækifæri til að lesa umsagnir vegna fyrri ferða
Innifalin vernd gegn eignatjóni upp að USD 1 milljón
Innifalin ábyrgðartrygging upp að USD 1 milljón
Þjónustuverið opið allan sólarhringinn um allan heim

Einfaldar greiðslur

Ákveddu verðið hjá þér

Þú ræður alltaf verðinu hjá þér. Þarftu aðstoð? Við erum með tólin sem hjálpa þér að mæta eftirspurn á staðnum.
Þú ræður alltaf verðinu hjá þér. Þarftu aðstoð? Við erum með tólin sem hjálpa þér að mæta eftirspurn á staðnum.

Greiddu lág gjöld

Það kostar ekkert að skrá sig. Airbnb tekur almennt flata 3% þóknun fyrir hverja bókun af gestgjöfum en það er með því lægsta sem þekkist í þessum geira.
Það kostar ekkert að skrá sig. Airbnb tekur almennt flata 3% þóknun fyrir hverja bókun af gestgjöfum en það er með því lægsta sem þekkist í þessum geira.

Fáðu greitt hratt

Þegar gestur hefur innritað sig getum við greitt þér með PayPal, millifærslu eða öðrum leiðum.
Þegar gestur hefur innritað sig getum við greitt þér með PayPal, millifærslu eða öðrum leiðum.
Að vera gestgjafi hjálpaði mér að borga fyrir nýtt eldhús og aðrar endurbætur.
Að vera gestgjafi hjálpaði mér að borga fyrir nýtt eldhús og aðrar endurbætur.
Tessa hefur aukatekjur sem gestgjafi í London
Tessa hefur aukatekjur sem gestgjafi í London
Lærðu af öðrum gestgjöfum
Að vera gestgjafi hjálpaði mér að borga fyrir nýtt eldhús og aðrar endurbætur.
Að vera gestgjafi hjálpaði mér að borga fyrir nýtt eldhús og aðrar endurbætur.
Tessa hefur aukatekjur sem gestgjafi í London
Tessa hefur aukatekjur sem gestgjafi í London
Lærðu af öðrum gestgjöfum

Gestgjafar eins og þú um allan heim

2.9 mil.
Gestgjafar á Airbnb
Gestgjafar á Airbnb
800 þ.
Meðalfjöldi gistinga á Airbnb hverja nótt
Meðalfjöldi gistinga á Airbnb hverja nótt
14 þ.
Nýir gestgjafar á mánuði
Nýir gestgjafar á mánuði

Um Airbnb

Hvað er Airbnb?

Airbnb hjálpar fólki að finna gistingu og eitthvað að gera um allan heim. Gestgjafar eru undirstaða samfélagsins en þeir gera gestum kleift að búa eins og heimafólk á hverjum stað.
Airbnb hjálpar fólki að finna gistingu og eitthvað að gera um allan heim. Gestgjafar eru undirstaða samfélagsins en þeir gera gestum kleift að búa eins og heimafólk á hverjum stað.

Hvað eru gestgjafar?

Þú getur fengið tekjur af herbergi eða heimili frá ferðamönnum alls staðar að. Þú ræður því fullkomlega hvernig gestgjafi þú ert og hvernig þú hagar samskiptum við gesti.
Þú getur fengið tekjur af herbergi eða heimili frá ferðamönnum alls staðar að. Þú ræður því fullkomlega hvernig gestgjafi þú ert og hvernig þú hagar samskiptum við gesti.

Svör við spurningum þínum

Viltu byrja að fá tekjur?

Viltu byrja að fá tekjur?

7ea7a12ce79accdd78b31edb5d391f01