Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Leiðbeiningar

Umsögnum svarað

Hreinskilnar umsagnir hjálpa gestgjöfum og gestum að vaxa og finna það sem hentar best. Þú gætir samt stundum fengið umsögn sem þú ert ósammála.

Rétturinn til að svara

Þú getur svarað umsögnum opinberlega sem aðrir hafa skrifað um þig innan 30 daga frá því að umsögnin var send inn (ekki birt). Þó að þú getir ekki fjarlægt hana getur þú tilkynnt hana ef þú telur að hún brjóti gegn umsagnarreglum okkar.

Að öðrum kosti er þér velkomið að svara út frá þínu sjónarhorni og gera hlutunum betri skil, svo lengi sem þú fylgir reglunum.

Svör við nýlegri umsögn

  1. Opnaðu notandalýsingu > umsagnir
  2. Smelltu á umsagnir um þig
  3. Opnaðu umsögnina sem þú vil svara og smelltu á svara

Svar þitt verður birt samstundis og þú getur ekki breytt því eftir það. Gefðu þér því tíma til að íhuga það sem þú vilt segja.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning