Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Leiðbeiningar
Gestur

Bókanir og endurgreiðslur meðan á Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó stendur

Hér eru gagnlegar upplýsingar um það hvaða áhrif það getur haft á bókunina þína ef eitthvað breytist á meðan Ólympíuleikarnir eða Ólympíumót fatlaðra fara fram í Tókýó:

  • Falli leikar niður miðast endurgreiðslan eftir afbókunarreglu gestgjafans. Þetta á einnig við ef breytingar verða á dagskrá leikanna og gistingin þín er ekki laus aðra daga. Frekari upplýsingar um endurgreiðslur vegna afbókana.
  • Reglur okkar um gildar málsbætur eiga ekki við um bókanir fyrir Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra verði gerðar breytingar fyrir áhorfendur.

Hafðu samband ef bókunin þín er felld niður á síðustu stundu.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning