Leiðbeiningar
Um netupplifanir
Um netupplifanir
Viltu fara í gönguferð með búddamunki? Hvað með pastakvöld með ömmutríói? Þú ert á réttum stað sem getur í raun verið hvar sem er.
Netupplifanir eru sérstakir viðburðir í beinni á Zoom sem sérfræðingar standa fyrir og gefa þér tækifæri til að tengjast fólki um allan heim í litlum hópum og upplifa eitthvað persónulegt og eftirminnilegt.
Hvernig þær virka
- Ekkert tilstand: Þú getur tekið þátt í gegnum tölvu, spjaldtölvu eða snjalltæki.
- Þær eru alltaf í beinni, alltaf gagnvirkar og þær lúta sömu gæðaviðmiðum og staðbundnar upplifanir. Frekari upplýsingar um viðbótarkröfur fyrir netupplifanir.
- Gestir hafa 30 daga til að skrifa umsagnir, ýmist aðeins fyrir gestgjafann eða opinberlega fyrir nýja gesti.
Langar þig til að taka þátt? Frekari upplýsingar um að bóka. Langar þig að láta reyna á hæfni þína sem gestgjafi? Þetta þarftu að vita og svona byrjar þú.
Var þessi grein gagnleg?
Greinar um tengt efni
- Leiðbeiningar•UpplifunargestgjafiAð bjóða upp á netupplifunSendu inn hugmynd um netupplifun og staðsetningu. Ef hugmyndin verður samþykkt notar þú myndfundabúnað frá Zoom til að bjóða hana.
- Samfélagsreglur•GesturViðmið og kröfur Airbnb upplifanaUpplýsingar um gæðaviðmið og kröfur sem upplifunargestgjafar Airbnb verða að uppfylla.
- Leiðbeiningar•GesturHvað þarf ég að vita áður en ég tek þátt í netupplifun á Zoom?Þú þarft að staðfesta að búnaðurinn uppfylli kröfur Zoom og prófa nettenginguna á prufufundi áður en þú tekur þátt í upplifun.