Stofnaðu aðgang
Það er einfalt að stofna aðgang að Airbnb og kostar ekki neitt. Opnaðu Airbnb.com til að nýskrá þig eða sæktu Airbnb appið í App Store eða Google Play.
Ýmsar leiðir eru til að stofna aðgang
Þú getur stofnað nýjan aðgang úr tölvu, farsímavafra eða í gegnum Airbnb appið með einni af eftirfarandi leiðum:
- Netfangi
- Símanúmeri
- Aðgangi að Facebook eða Google
- Apple-auðkenni
- Naver (fyrir Suður-Kóreu)
Áskildar upplýsingar til að bóka ferð
Þegar þú hefur lokið nýskráningu þurfum við aðeins fleiri upplýsingar áður en þú getur bókað gistingu eða upplifun. Mundu því að ganga frá uppsetningu aðgangs þíns.
Áskildar upplýsingar til að gerast gestgjafi
Þú þarft að staðfesta auðkenni þitt áður en þú getur byrjað að taka á móti gestum. Allir samfélagsmeðlimir okkar verða að ljúka þessu ferli.
Ef þú átt nú þegar annan aðgang
Því miður getur þú ekki sameinað aðganga ef þú ert með fleiri en einn aðgang að Airbnb. Þú getur hins vegar eytt eða afvirkjað aðganginn sem þú notar minnst. Frekari upplýsingar um hvað skal gera ef þú átt fleiri en einn aðgang.
Greinar um tengt efni
Fyrstu skrefin á Airbnb
Svona virkar Airbnb fyrir þig sem gestgjafa eða gest, hvort sem þú vilt bóka draumadvölina eða bjóða upplifun á Airbnb úti í garði hjá þér.- Gestur
Að tengja Facebook og Google við Airbnb
Opnaðu notandalýsinguna þína til að tengja aðganga á Facebook og Google við aðgang þinn að Airbnb. - Gestur
Bókunarkröfur
Þegar undirstöðuatriðin eru komin (nafn, netfang og símanúmer) þurfum við aðeins meiri upplýsingar til að þú getir bókað gistinguna.