Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Leiðbeiningar
Gestgjafi

Hvernig tilgreini ég þá tíma og vikudaga sem gestir geta ekki innritast eða útritast?

Svona stillir þú dagsetningar þar sem inn- og útritun gesta er ekki í boði:

  1. Opnaðu dagatalið og veldu þá skráningu sem þú vilt breyta
  2. Smelltu á framboð og opnaðu síðan frekari framboðsstillingar
  3. Veldu dagana sem þú vilt takmarka og smelltu á vista

Svona breytir þú innritunar- og útritunartímum:

  1. Opnaðu skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
  2. Smelltu á komuleiðbeiningar í umsjónartóli skráningarsíðunnar
  3. Smelltu á inn- og útritun til að uppfæra inn- og útritunartímana þína
  4. Smelltu á vista
Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning