Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Leiðbeiningar
Gestgjafi

Þýðing skráningar þinnar á önnur tungumál

Gestir koma frá öllum heimsálfum og nota Airbnb á meira en 60 tungumálum. Ef þú skrifar skráningarlýsinguna á tveimur tungumálum, eða jafnvel enn betra; mörgum tungumálum, er það fullkomin leið til að vekja athygli mögulegra gesta.

Svona bætir þú við tungumáli

  1. Smelltu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
  2. Smelltu á breyta stillingum í umsjónartóli skráningarsíðunnar
  3. Smelltu á tungumál og síðan á bæta við tungumáli
  4. Veldu tungumálin sem þú vilt bæta við og smelltu á vista
    1. Farðu til baka í umsjónartól skráningarsíðunnar, pikkaðu á lýsing og síðan á skráningarlýsingu
    2. Bættu við skráningarlýsingu á viðkomandi tungumáli og pikkaðu á vista


    Þú getur notað eins mörg tungumál og þú vilt fyrir skráningarlýsinguna en þú getur aðeins bætt einu tungumáli við í einu. Þú getur einnig nálgast upplýsingar um að bjóða upplifanir á mismunandi tungumálum eða kynnt þér hvernig þú getur breytt kjörtungumáli aðgangsins þíns á Airbnb.

    Var þessi grein gagnleg?

    Greinar um tengt efni

    • Gestgjafi

      Að breyta um tungumál á Airbnb

      Veldu tungumálið sem þú vilt nota fyrir tölvu og vafra í yfirstillingum aðgangsins þíns. Skoðaðu kerfisstillingar fyrir símann þinn.
    • Upplifunargestgjafi

      Á hvaða tungumálum má bjóða netupplifanir?

      Þú getur boðið netupplifun á hvaða tungumáli sem er. Hins vegar verður aðeins farið yfir netupplifanir á ensku og frönsku og þær verða einar…
    • Gestgjafi

      Eign bætt við Airbnb Luxe

      Frekari upplýsingar um ferlið sem skráningin þín þarf að fara í gegnum áður en hún er birt á Airbnb Luxe.
    Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
    Innskráning eða nýskráning