Haltu áfram til að sjá tillögur að niðurstöðum

  Breyttu dagsetningu eða tímasetningu upplifunarbókunar þinnar

  Bókaðir þú upplifun en dag- eða tímasetning hentar ekki lengur? Engar áhyggjur, þú þarft ekki að missa af neinu! Þú getur breytt bókuninni í samræmi við framboð gestgjafans og afbókunarreglu viðkomandi.

  Þú getur yfirfarið allar breytingar á heildarkostnaðinum áður en þú staðfestir.


  Til að breyta um dag- eða tímasetningu:

  1. Opnaðu ferðir og smelltu svo á upplifunina sem þú vilt breyta
  2. Smelltu á breyta eða afbóka
  3. Smelltu á næsta undir breyta dag- eða tímasetningu
  4. Finndu aðra dag- eða tímasetningu og smelltu á velja
  5. Smelltu á staðfesta breytingu
  Fékkstu þá aðstoð sem þú þurftir?

  Greinar um tengt efni