Verða gestgjafi
Gestaumsjón kallar fram gestinn í okkur öllum
Gestaumsjón er ekkert nema fyrsta skrefið í nýrri vegferð við að skapa minningar, ný tengsl og verða betra í því sem þú hefur unun af.
Darrel
Gestgjafi með smáhýsi í Atlanta
Skoðaðu nokkur smáhýsi
Candida og Jeff
Gestgjafi með hús í Joshua Tree
Skoðaðu nokkur hús
Ryo
Gestgjafi með bændagistingu í Komatsu
Skoðaðu nokkrar bændagistingar
Sophie
Gestgjafi með loftíbúð í París
Skoðaðu nokkrar loftíbúðir
Nancy
Gestgjafi með sérherbergi í San Francisco
Skoðaðu nokkur sérherbergi
Hvernig við verndum gestgjafa
Gestgjafatrygging
Til að styðja við ykkur í þeim undantekningartilvikum að eitthvað komi upp á er boðin eignatrygging upp á 1 milljón Bandaríkjadali og ábyrgðartrygging upp á 1 milljón Bandaríkjadali fyrir allar bókanir á Airbnb.
Öryggisleiðbeiningar vegna Covid-19
Til að vernda heilsu samfélagsins okkar höfum við stofnað til samstarfs við sérfræðinga til að útbúa öryggisreglur fyrir alla og ræstingarferli fyrir gestgjafa.
Ströng viðmið fyrir gesti
Til að veita gestgjöfum hugarró auðkennum við gesti og leyfum ykkur að skoða umsagnir gesta áður en þeir bóka. Með nýjum viðmiðunarreglum fyrir gesti eru gerðar strangari kröfur varðandi hegðun.
Til staðar fyrir alla gestgjafa
Aðstoð allan sólarhringinn
Starfsfólk okkar um allan heim er þér innan handar í síma, með tölvupósti eða spjalli, allt frá uppsetningu skráningar þinnar til áhyggjuefna um gesti.
Verkfæri til að ná árangri
Verkfærin okkar auðvelda þér að velja rétt verð, hafa umsjón með bókunum, eiga í samskiptum við gesti, fá greiðslur, fylgjast með tekjum og fleira til.
Sérsniðin innsýn
Við munum segja frá staðbundinni ferðaþróun og stinga upp á leiðum til að gera betur til að fá framúrskarandi umsagnir og auka viðskiptin.
Fræðsla og þjálfun
Þú getur fundið leiðbeiningar í úrræðamiðstöðinni, tekið þátt í ókeypis vefnámskeiði um grunnatriði gestaumsjónar og tengst öðrum gestgjöfum í félagsmiðstöðinni.
Byrjaðu sem gestgjafi
Göngum nú saman frá uppsetningu á skráningunni þinni.
Frekari upplýsingar og tengsl við sérfróða gestgjafa
Við munum gefa meiri upplýsingar um gestaumsjón og veita þér aðgang að vefnámskeiðum í beinni þar sem reyndir gestgjafar geta svarað spurningum.
Með því að velja „nýskráning“ samþykki ég að Airbnb muni vinna úr persónuupplýsingum mínum í samræmi við friðhelgisstefnu Airbnb