Við komum þér í samband við nýja gestgjafa sem gætu notið góðs af leiðsögn þinni, hvort sem það snýr að bestu hreinlætisháttunum eða hvernig má taka myndir sem heilla gesti.
Þegar nýr gestgjafi sem þú ert í sambandi við gengur frá skráningu sinni og birtir hana færð þú greitt að lokinni fyrstu gjaldgengu dvöl viðkomandi.