Allir gestgjafar ættu að standast þessi grunnviðmið svo að upplifun gesta þeirra sé þægileg og áreiðanleg.
Ef þú verður vitni að eða upplifir hegðun sem brýtur gegn reglum okkar skaltu láta okkur vita.
Þessar leiðbeiningar lýsa ekki öllum mögulegum tilfellum en þær eiga að gefa almenna yfirsýn yfir samfélagsreglur Airbnb.