Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.

Útborganir

Að leysa úr vandamálum varðandi útborganir

  • Leiðbeiningar • Upplifunargestgjafi

    Hvernig fara útborganir vegna upplifana fram?

    Byrjaðu á því að stilla útborgunarmátann sem þú vilt nota í notandalýsingu þinni á Airbnb. Airbnb millifærir útborgun vegna upplifunar næsta dag.
  • Leiðbeiningar • Upplifunargestgjafi

    Af hverju tekur Airbnb þjónustugjald fyrir upplifanir?

    Við innheimtum þjónustugjald til að standa undir kostnaði við vörur, þjónustu og aðstoð sem við bjóðum upp á.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Hvað felst í tekjuleiðréttingu

    Leiðrétting er fjárupphæð sem gestgjafi skuldar vegna afbókunar, breytingar á bókun eða vegna brota á endurgreiðslureglu okkar til gesta.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Hvað það merkir þegar útborgunarmáti „stendur ekki til boða“

    Þegar útborgunarmáti sem virkaði áður er ekki lengur í boði gerist það yfirleitt vegna breytinga á lögum eða reglum sem gilda í landinu eða á svæðinu.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Beiðnir um að uppfæra útborgunarmátann þinn

    Það er forgangsatriði hjá okkur að þú fáir útborgað og í sumum tilvikum gætum við óskað eftir því að þú uppfærir útborgunarupplýsingar hjá þér innan ákveðins tíma.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Ef þú fékkst of mikið útborgað

    Þú þarft ekki að gera neitt. Upphæðin sem þú fékkst ofgreidda verður sjálfkrafa dregin frá næstu útborgun eða útborgunum.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Staðfestingartími útborgunarmáta

    Einhver tími líður frá því að útborgunarmáta er bætt við og þar til hann er staðfestur. Útborgunarmátinn birtist í vinnslu á meðan verið er að staðfesta hann. Tíminn fer eftir því um hvaða útborgunarmáta er að ræða.

Útborgunarmátar

Útborgunarupplýsingar og -stillingar

Tengt efni