GESTGJAFAVERND

Gestgjafatrygging

Ef svo ólíklega vill til að einhver verði fyrir meiðslum eða því að munir skemmist í gjaldgengri gistingu hjá þér gætir þú verið með vernd aðalábyrgðartryggingar upp á allt að USD 1.000.000.

Ef svo ólíklega vill til að einhver verði fyrir meiðslum eða því að munir skemmist í gjaldgengri gistingu hjá þér gætir þú verið með vernd aðalábyrgðartryggingar upp á allt að USD 1.000.000.

Opið gestgjöfum um allan heim*
Verndar gestgjafa frá innritun til útritunar
Einsdæmi í ferðaiðnaði

*Doesn’t apply to hosts who offer accommodations through Airbnb Travel, LLC, hosts in mainland China, hosts in Japan, or hosts of experiences.

Hvað nýtur verndar?

Gestgjafatryggingin gæti náð yfir:

  • Lagaleg ábyrgð vegna líkamstjóns gesta og annarra
  • Lagaleg ábyrgð vegna tjóns á munum sem gestir og aðrir eiga
  • Lagaleg ábyrgð vegna tjóns á sameign eins og anddyri bygginga og fasteignum í kring af völdum gesta og annarra

Gestgjafatrygging nær ekki yfir:

  • Skaða eða áverka sem leiðir af ásetningsverknaði (ekki slys)
  • Tekjutap
  • Tjón á fasteign þinni eða munum (sem gætu verið verndaðir með gestgjafaábyrgð Airbnb)

Vertu öruggur gestgjafi

Við höfum gripið til ítarlegra aðgerða til að treysta öryggi þitt, heimilisins þíns og gesta.

Við höfum gripið til ítarlegra aðgerða til að treysta öryggi þitt, heimilisins þíns og gesta.

Staðfesting á auðkenni

Þú getur farið fram á að gestir þínir staðfesti auðkenni sitt áður en við staðfestum bókun þeirra. Gestir gætu þurft að framvísa persónuupplýsingum, svo sem opinberum skilríkum, til Airbnb til staðfestingar.

Aðstoð allan sólarhringinn

Ef eitthvað kemur fyrir þig, fasteign þína eða gesti er þjónustuver okkar til taks um allan heim. Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi gestgjafatrygginguna skaltu hafa samband við okkur og við beinum þér til þess sem veitir trygginguna.

Húsreglur

Þú getur sett húsreglur, sem gestir verða að ganga að áður en þeir bóka hjá þér, til að greina frá væntingum. Ef gestur brýtur einhverja þessara reglna eftir bókun getur þú fellt hana niður.

Það var 
margt sem ég hafði ekki áhyggjur af þar sem ég hafði áður verið gestur. Ég vissi að fasteign mín yrði tryggð…og 
ég vissi að gestir myndu hegða sér virðulega.“
Það var 
margt sem ég hafði ekki áhyggjur af þar sem ég hafði áður verið gestur. Ég vissi að fasteign mín yrði tryggð…og 
ég vissi að gestir myndu hegða sér virðulega.“

Uslan, gestgjafi í London

Uslan, gestgjafi í London

Það var 
margt sem ég hafði ekki áhyggjur af þar sem ég hafði áður verið gestur. Ég vissi að fasteign mín yrði tryggð…og 
ég vissi að gestir myndu hegða sér virðulega.“
Það var 
margt sem ég hafði ekki áhyggjur af þar sem ég hafði áður verið gestur. Ég vissi að fasteign mín yrði tryggð…og 
ég vissi að gestir myndu hegða sér virðulega.“

Uslan, gestgjafi í London

Uslan, gestgjafi í London

Við einsetjum okkur að samfélagið okkar sé öruggt og njóti trausts um allan heim.

Við einsetjum okkur að samfélagið okkar sé öruggt og njóti trausts um allan heim.

Ábending: Verndaðu heimilið þitt

Lágmarkaðu slys með því að fjarlægja allt sem hrasa má um eða merkja það greinilega. Lagaðu bera víra, gakktu úr skugga um að stigar séu öruggir og fjarlægðu eða læstu inni hættulega hluti. Hafðu öryggisbúnað eins og kolsýringsskynjara, reykskynjara, slökkvitæki og sjúkrakassa á heimilinu.

Ábending: Verndaðu heimilið þitt

Lágmarkaðu slys með því að fjarlægja allt sem hrasa má um eða merkja það greinilega. Lagaðu bera víra, gakktu úr skugga um að stigar séu öruggir og fjarlægðu eða læstu inni hættulega hluti. Hafðu öryggisbúnað eins og kolsýringsskynjara, reykskynjara, slökkvitæki og sjúkrakassa á heimilinu.

Kröfuferlið

1. Inntökueyðublaði er lokið

Þegar gestgjafi, gestur eða þriðji aðili hefur samband við þjónustuver veitir Airbnb upplýsingar um ferli til að stofna kröfu.

2. Vátryggingafélag útnefnir matsmann sem fer síðan yfir kröfuna

Þegar inntökueyðublað hefur verið fyllt út verður matsmaður í sambandi fyrir hönd vátryggingafélagsins til að ræða kröfuna og safna upplýsingum.

3. Krafan er rannsökuð

Óháður matsmaður krafna gengur frá kröfunni í samræmi við skilmála gestgjafatryggingarinnar og gildandi lög og reglugerðir í viðeigandi lögsagnarumdæmi.

Host Protection Insurance is subject to certain terms, conditions, and exclusions. 
To learn more, download a comprehensive program summary.

Svör við spurningum

Þarf ég að gera eitthvað til að njóta verndar gestgjafatryggingarinnar?

Nei. Allir gestgjafar njóta verndarinnar sjálfkrafa nema þeir sem bjóða gistiaðstöðu í gegnum Airbnb Travel, LLC.

Þegar þú samþykkir að skrá eða halda eign á skrá hjá á Airbnb samþykkir þú að gestgjafatryggingin nái yfir atvik sem eiga sér stað meðan á Airbnb gistingu stendur í samræmi við tryggingarskilmálana.

Ef þú ákveður að nýta ekki trygginguna verður þú að gera allt eftirfarandi:

  • Sendu okkur tölvupóst frá netfanginu sem er tengt við gestgjafaaðganginn sem þú notar til að veita upplifanir
  • Gefðu upp fullt nafn og símanúmer eins og fram kemur í gestgjafaaðgangi þínum
  • Nefndu titil skráningarinnar nákvæmlega eins og hann er skrifaður

Athugaðu að eina eftirlitið á netfangi fyrir afþökkun er til að fylgjast með beiðnum um afþökkun.

Hvað er gestgjafaábyrgð Airbnb?

Gestgjafaábyrgð Airbnb veitir gestgjafa vernd upp á allt að USD 1.000.000 vegna skemmda á ákveðnum eignum í þeim sjaldgæfu tilvikum að tjón af völdum gesta sé hærra en tryggingarfé eða ef ekkert tryggingarfé er til staðar.

Gestgjafaábyrgðin nær ekki til reiðufjár og verðbréfa, safnmuna, sjaldgæfra listaverka, skartgripa, gæludýra eða persónulegrar ábyrgðar. Við mælum með því að gestgjafar komi slíkum verðmætum í örugga geymslu þegar fasteignir eru í útleigu. Ábyrgðin nær ekki heldur til skemmda eða eignatjóns vegna eðlilegs slits. Frekari upplýsingar

Hver er munurinn á gestgjafaábyrgð og gestgjafatryggingu Airbnb?

Gestgjafaábyrgðin og gestgjafatryggingin eru tveir aðskildir þjónustuþættir sem Airbnb býður til verndar gestgjöfum ef um eigna- eða líkamstjón er að ræða.

Gestgjafaábyrgð: Gestgjafaábyrgðinni er ætlað að vernda gestgjafa fyrir tjóni á eigum þeirra, íbúð eða heimili í þeim undantekningartilvikum að gestur hjá þeim valdi tjóninu. Gestgjafaábyrgðin er ekki trygging og kemur ekki í stað húseigenda- eða leigjendatryggingar hjá þér.

Gestgjafatrygging: Gestgjafatryggingin okkar er trygging og henni er ætlað að tryggja gestgjafa fyrir kröfum þriðju aðila vegna líkams- eða eignatjóns. Gestgjafatryggingin stendur gestgjöfum til boða óháð því hvaða aðrar tryggingar þeir eru með en hún gildir aðeins sem aðaltrygging í málum sem tengjast gistingu á Airbnb. Frekari upplýsingar

Hvernig virkar húseigendatrygging með Airbnb?

Gestgjafatrygging Airbnb gildir sem aðalábyrgðartrygging fyrir gestgjafa og, eftir því sem við á, leigusala þeirra, með fyrirvara um um tiltekna skilmála, takmarkanir og undanþágur.

Ef þú hefur spurningar um hvaða vernd þessi trygging veittir meðfram húseigenda- eða leigjendatryggingu ættir þú að ræða það við vátryggingafélag þitt. Sumar tryggingar vernda húseigendur og leigjendur fyrir tilteknum málssóknum vegna áverka sem gestur verður fyrir en aðrar tryggingar gera það ekki. Það er alltaf ráðlegt að láta tryggingafyrirtækið þitt vita af leigustarfsemi sem fer fram í eigninni þinni jafnvel þótt bótaábyrgð vegna gistingar á vegum Airbnb ætti að heyra undir gestgjafatrygginguna. Frekari upplýsingar

Hvað er upplifunartrygging?

Upplifunartrygging er aðalábyrgðartrygging vegna bótaábyrgðar upplifunargestgjafa gagnvart þriðja aðila ef til þess kæmi að gestur eða þriðji aðili yrði fyrir líkams- eða eignatjóni meðan á upplifun stendur. Vátryggingarverndin er allt að USD 1 milljón fyrir hverja upplifun og réttur á tryggingunni fer eftir því um hvers kyns upplifun er að ræða. Samanlögð hámarksútgreiðsla til hvers gests á gildistíma tryggingarinnar er aðskilin og nemur USD 1 milljón með fyrirvara um tiltekin skilyrði, takmarkanir og undanþágur. Frekari upplýsingar

Hvað ætti ég sem gestgjafi að vita um tryggingarfé?

Þú getur farið fram á tryggingarfé fyrir skráninguna þína. Airbnb getur einnig farið fram á það þegar við teljum það auka öryggi gestgjafa. Þetta á aðeins við um lítið hlutfall bókana.

Krafa gestgjafa um tryggingarfé: Þú getur alltaf farið fram á tryggingarfé fyrir þig. Þú ákveður þá einnig upphæð tryggingarfjárins. Ef gestgjafi krefst tryggingarfjár þurfa gestir ekki að reiða það fram þegar gengið er frá bókuninni. Það er einungis innheimt ef þú gerir kröfu til þess í úrlausnarmiðstöðinni.

Krafa Airbnb um tryggingarfé: Við leitum sífellt leiða svo að upplifun gestgjafa okkar og gesta sé örugglega sem best. Þess vegna gætum við farið fram á tryggingarfé fyrir fáeinar bókanir; jafnvel þótt þú farir ekki fram á það. Ástæður þess gætu til dæmis verið tímasetning bókunar eða eiginleikar fasteignar. Frekari upplýsingar

Er allt tilbúið fyrir gesti?

Er allt tilbúið fyrir gesti?