Leggðu þitt af mörkum

Vertu með meira en 60.000 gestgjöfum sem útvega neyðarhúsnæði þegar hættan steðjar að.
Kona býr um rúmið í hreinu, sólbjörtu svefnherbergi með fjögurra pósta rúmi og viðarkistu við enda rúmsins.

Gefðu styrk í hvert sinn sem þú tekur á móti gestum

Gefðu smá í hvert sinn sem þú tekur á móti gestum
með því að gefa hluta útborgunar þinnar.
Veittu styrk
Maður í appelsínugulri peysu og kona í gráum kjól standa brosandi í dyragátt húss og halla sér hvort að öðru.

Bjóddu örugga gistingu

Skráðu eignina þína með afslætti fyrir fólk í neyð.
Nýskráning til að taka á móti gestum

Gerast styrktaraðili

Þú getur gefið smá í hvert sinn sem þú tekur á móti gestum eða gefið einu sinni.

100% bein fjármögnun á húsnæði

Styrkir nýtast að fullu til að fjármagna neyðarhúsnæði fyrir fólk í neyð.

Airbnb veitir líka styrk

Airbnb stendur straum af öllum rekstrarkostnaði Airbnb.org og tekur engin þjónustugjöld fyrir gistingu.

Gestir gista endurgjaldslaust

Gestgjafar opna heimili sín, margir með afslætti. Styrkir hjálpa til með eftirstöðvarnar.

Vertu gestgjafi hjá Airbnb.org

Þú getur boðið neyðarhúsnæði með afslætti.

Staðbundnir samstarfsaðilar votta gesti

Við vinnum með góðgerðasamtökum á staðnum til að finna þá gesti sem þurfa mest á aðstoð að halda.

AirCover og fleira

Öll gisting nýtur verndar AirCover og gestgjafar hafa aðgang að sérstöku þjónustuveri.

Fáðu merki styrktaraðila

Þú færð merki styrktaraðila frá Airbnb.org við notandalýsingu gestgjafa ef þú býður heimili þitt.

Hver dvöl hefur sína sögu

Kynnstu fólkinu sem hefur þurft að líða fyrir hamfarir og þau sem hjálpuðu til.