
Finndu gistiaðstöðu sem Lahaina hefur upp á að bjóða
Hvort sem þú ert að leita þér að skála, íbúð eða kastala getur þú fundið réttu gistiaðstöðuna fyrir fríið þitt á Airbnb.
Njóttu sveigjanleika
Heimili með sveigjanlegri afbókun auðvelda þér að endurskoða bókunina ef fyrirætlanir breytast.
Fáðu þægindin sem þú leitast eftir
Heitir pottar, sundlaugar og grill. Skoðaðu fjölda frábærra viðbótarþæginda sem henta þínum þörfum.
Lestu raunverulegar umsagnir
Finndu heimili sem hafa slegið í gegn hjá gestum sem hafa gist þar og eiga eftir að falla vel í kramið hjá þér.
Svör við spurningum
Hvað er Airbnb og hvernig gengur þetta fyrir sig?
Við vottum notendalýsingar og skráningar á eignum til að tryggja að allt sé einfalt, ánægjulegt og öruggt fyrir milljónir gestgjafa og ferðalanga um allan heim. Frekari upplýsingar um Airbnb.
Hvernig nota ég leitarsíur?
Auðvelt er að nota leitarsíurnar okkar þannig að þær sýni aðeins skráningar með þá eiginleika sem þú þarfnast. Kynntu þér nánar hvernig leitarsíur eru notaðar og fáðu frekari upplýsingar um sveigjanlega leit.
Þarf ég að hitta gestgjafann minn?
Með valkostum eins og sjálfsinnritun og bókun á heilu heimili getur þú átt í mestum samskiptum við gestgjafann með skilaboðum í appinu. Þú getur alltaf sent gestgjafanum skilaboð ef eitthvað kemur upp á.
Hvað ef ég þarf að afbóka sökum vandamáls með eignina eða gestgjafann?
Í flestum tilvikum má leysa úr vandamálinu með því að senda gestgjafanum skilaboð. Ef viðkomandi getur ekki orðið að liði getur þú einfaldlega haft samband við Airbnb innan sólarhrings frá því að vandamálsins verður vart. Frekari upplýsingar
Þarftu frekari upplýsingar?
Skoðaðu hjálparmiðstöðina til að fá frekari svör við spurningum. Frekari upplýsingar