Ferðahandbók Rauðarárstígur 36

Elín
Ferðahandbók Rauðarárstígur 36

Skoðunarferðir

Yndislegur garður í 2-3 mínútna fjarlægð
150 íbúar mæla með
Klambratún
4 Austurstræti
150 íbúar mæla með
Yndislegur garður í 2-3 mínútna fjarlægð
Ein helsta kennimerki Reykjavíkur er aðeins í 5-10 mínútna göngufæri.
743 íbúar mæla með
Hallgrímskirkja
743 íbúar mæla með
Ein helsta kennimerki Reykjavíkur er aðeins í 5-10 mínútna göngufæri.
Sólfarið við sjóinn er eitt þekktasta kennileiti Reykjavíkur. Þar er yndislegt að sitj aog horfa á sólsetur. Aðeins í 10-15 mínútna göngufæri.
Sólfarið
Sólfarið við sjóinn er eitt þekktasta kennileiti Reykjavíkur. Þar er yndislegt að sitj aog horfa á sólsetur. Aðeins í 10-15 mínútna göngufæri.

Matarmenning

Hlemmur mathöll er í 5 mínútna göngu fjarlægð. Þar er einnig hægt að taka helstu strætóa Reykjavíkurborgar.l
367 íbúar mæla með
Hlemmur Mathöll
107 Laugavegur
367 íbúar mæla með
Hlemmur mathöll er í 5 mínútna göngu fjarlægð. Þar er einnig hægt að taka helstu strætóa Reykjavíkurborgar.l