Staðirnir mínir í Rvk-City sem ég elska..♡

Eva María
Staðirnir mínir í Rvk-City sem ég elska..♡

Kaffihús

Kozý og notarlegt kaffihús í Laugardalnum. Smá ,,öðruvísi", skemmtilegur og fjölbreyttur matseðill. Ég elska að koma hingað, góð persónuleg þjónusta, æðislegar vegan kökur og non vegan og svo má ekki gleyma kaffinu, þvílík snilld..! Mæli 100% með þessum stað..( ◜‿◝ )♡
56 íbúar mæla með
Kaffi Lækur
74a Laugarnesvegur
56 íbúar mæla með
Kozý og notarlegt kaffihús í Laugardalnum. Smá ,,öðruvísi", skemmtilegur og fjölbreyttur matseðill. Ég elska að koma hingað, góð persónuleg þjónusta, æðislegar vegan kökur og non vegan og svo má ekki gleyma kaffinu, þvílík snilld..! Mæli 100% með þessum stað..( ◜‿◝ )♡