Kitchen, well equipped with good appliances.  We like cooking!Installation of the red stove was an old dream coming true...


Allt heimilið/íbúð

8 gestir

3 svefnherbergi

6 rúm

Vinsamlegast settu inn fjölda fullorðinna.
Fullorðnir
1
Vinsamlegast settu inn fjölda barna.
Börn
Aldur 2 – 12
0
Vinsamlegast settu inn fjölda ungbarna.
Ungbörn
Yngri en 2
0
Að hámarki 8 gestir. Ungbörn eru ekki talin með í gestafjölda.
Ekki verður skuldfært hjá þér strax
Ekki verður skuldfært hjá þér strax

Um þessa skráningu

Fullkomin staðsetning á Akureyri. Stór, fullbúin íbúð fyrir skammtíma- eða langtímadvöl. Þetta er fullkominn staður fyrir stórar fjölskyldur eða vinahóp sem vill njóta alls sem Akureyri hefur upp á að bjóða. Aðeins 5 mínútna labb niður í bæ.

Eignin

Í íbúðinni eru 3-4 svefnherbergi (eitt með svefnsófa), stór stofa, stórt eldhús og eitt og hálft baðherbergi. Á svölunum er svo heitur pottur með dásamlegu útsýni.

Í íbúðinni er svefnpláss fyrir 6-8 manns og í tveimur herbergjanna eru líka 160cm rúm fyrir krakka, þá eigum við líka barnarúm sem hægt er að nota.

Aðgengi gesta

Á jarðhæðinn er svo aukaherbergi, með sér inngangi og snyrtingu. Hægt er að bæta því við, fyrir örlítið hærra verð, og þá er svefnpláss fyrir samtals 8-10 manns. Innangengt er í herbergið úr íbúðinni.

Samskipti við gesti

Húsverðirnir, sem eru ungt og vinalegt par, búa í annarri íbúð í húsinu. Þau eru nærstödd ef þig vantar einhverja hjálp eða hefur einhverjar spurningar, en íbúð þeirra og leiguíbúðin eru þó alveg aðskildar svo þú hefur algert næði.

Annað til að hafa í huga

Við elskum að elda og það sést best í eldhúsinu, sem hefur að geyma frábær áhöld og matarborð fyrir 10 manns. Ef við höfum nýlega verið með indverska matseld getur þú fundið túrmerik og kúmen í kryddhillunni – en þegar þú kemur næst gætu það verið engifer og fiskisósa… Þér er velkomið að nota það sem er þar hverju sinni!


Eignin
Baðherbergi 1.5
Svefnherbergi: 3
Rúm: 6
Tegund herbergis: Allt heimilið/íbúð

Þægindi

Verð
Ræstingargjald: $173
Haltu öllum samskiptum innan Airbnb
Gættu öryggis greiðslna með því að senda pening aldrei og eiga ekki í neinum samskiptum framhjá vefsetri og appi Airbnb. Frekari upplýsingar

Húsreglur
Reykingar bannaðar
Hentar ekki gæludýrum
Engar veislur eða viðburði

Við erum heimili en ekki hótel. Vinsamlega virðið það og þá eru allir sáttir. Vinsamlega reykið ekki.


Afbókanir

Hófleg

Þú færð endurgreitt að fullu ef þú afbókar með meira en 5 daga fyrirvara, þ.m.t. þjónustugjöld.


Öryggisbúnaður
Reykskynjari
Sjúkrakassi
Slökkvitæki

Lausar nætur
1 nótt lágmarksdvöl

20 Umsagnir


Nákvæmni
Samskipti
Hreinlæti
Staðsetning
Innritun
Virði
Notandalýsing Piergab
mars 2017
Awesome place! Thanks for everything

Notandalýsing Ómar
mars 2017
Sólrún´s place was everything the description and pictures show you. We were 6 adults that stayed there and the place had all we needed and much more. The check in and out was really good and the host really helpful. I can definetly recommend this appartament for everybody going to Akureyri.

Notandalýsing Edwin
janúar 2017
This was my favorite place to stay during my time in Iceland. The town center was easily within walking distance and the house itself was very comfortable. I would definitely choose to stay here again.

Notandalýsing Carmela
janúar 2017
The host canceled this reservation 97 days before arrival. This is an automated posting.

Notandalýsing Eileen
desember 2016
The property was exactly as described. Solrun's housekeepers met us at the property and showed us all the features of the home. Very comfortable and plenty of space. It is located so that you can walk downtown in 5 minutes. Solrun was extremely nice to us and even offered an additional night when the weather got bad.

Notandalýsing Zoë
nóvember 2016
This was a lovely place to stay, in a great neighbourhood. The hot tub was a great addition to this listing as we could sit in it and watch the northern lights overhead. Very clean house, lovely underfloor heating, great kitchen and plenty but of room for the 4 of us. Would highly recommend!

Notandalýsing Margaret
október 2016
The house sits in a lovely little neighborhood at the top of a hill just above the church and the shopping/ restaurant district below. Since restaurant costs are higher in Iceland than we are accustomed to, the large, well equipped kitchen was a great feature. The entire set up is quite convenient and comfortable. The hot tub was a dream, just off the bedroom level, taking the chill off the Icelandic nights. The entire town is lovely and this was a great way to enjoy it.

Reykjavík, Ísland · Skráði sig nóvember 2015
Notandalýsing Sólrún
Svarhlutfall: 100%
(síðustu 90 dagar)
Svartími: innan klukkustundar
Nákvæm staðsetning er gefinu upp þegar bókun hefur verið staðfest.