Hvernig á að velja fyrsta gestinn
Byrjaðu á því að taka á móti reyndum gesti eða hverjum sem er á Airbnb.
Airbnb skrifaði þann 13. okt. 2025
Sem nýr gestgjafi færð þú að velja hvaða tegund gests gistir í fyrsta skipti í eigninni þinni. Veldu hvort þú viljir taka á móti:
- Öllum gestum af Airbnb. Þetta gæti verið hver sem er í samfélagi okkar og þar með taldir nýir meðlimir.
- Reyndir gestir. Þetta er fólk sem hefur fengist góð reynsla af og hefur gist þrisvar sinnum eða oftar án þess að fá slæma umsögn.
Þú færð líklega fyrr fyrstu bókunina ef þú ákveður að taka á móti öllum gestum vegna þess að þá er opið fyrir fleiri gesti í leit að gistiaðstöðu.
Reyndur gestur gæti veitt gagnlegar athugasemdir varðandi dvölina hjá þér.
Báðir möguleikarnir eru góðir. Veldu bara þann sem hentar þér best.
Allir gestir sem bóka þurfa að staðfesta auðkenni sitt hjá okkur. AirCover fyrir gestgjafa veitir vernd frá A til Ö í hvert sinn sem þú tekur á móti gestum.
Upplýsingarnar í þessari grein gætu hafa breyst frá birtingu.
Airbnb
13. okt. 2025
Kom þetta að gagni?
