Hvernig verðlagning virkar á Airbnb
Airbnb er með þrjár tegundir af verði: grunnverð, helgarverð og sérsniðin verð. Saman sjá þau til þess að skráningin þín skari fram úr allt árið um kring og hjálpa þér að ná tekjumarkmiðum þínum.
Airbnb býður upp á sérsniðnar verðábendingar fyrir allar þrjár verðtegundirnar. Þær miðast við staðsetningu, þægindi, fyrri bókanir og nýjustu verð á svæðinu.
Grunnverð
Grunnverðið hjá þér er sjálfgefið verð fyrir allar nætur í dagatalinu. Þetta er fyrsta verðið sem þú velur í startpakka Airbnb og þú getur alltaf breytt því í verðstillingunum hjá þér.
Ábending um grunnverð með tillögu að verði birtist fyrir neðan töluna sem þú slærð inn. Miðaðu við að hafa jafnvægi milli kostnaðarins hjá þér og þess sem gestir eru til í að borga ef þú vilt setja annað verð. Hér eru nokkur atriði til að hafa í huga.
- Kostnaður við gistireksturinn: Kostnaðarliðir eins og afborganir húsnæðislána, rafmagnskostnaður, viðhaldskostnaður og skattar.
- Virðið sem þú býður: Hugsaðu um leiðir til að skráningin þín beri af. Þú getur til dæmis lagt áherslu á vinsæl þægindi, aðgengiseiginleika og nálægð við þekkt kennileiti.
- Svipaðar skráningar: Notaðu þetta verðtól til að bera saman meðalverð bókaðra og óbókaðra heimila á korti af svæðinu þar sem þú ert. Svipaðar skráningar eru ekki sýndar ef þú notar snjallverð.
- Heildarverð sem gestir greiða: Öll gjöld sem þú leggur á, svo sem ræstingagjald, hafa áhrif á heildarverðið.
Þú getur vakið áhuga fyrstu gestanna og fengið umsagnir ef þú hefur grunnverðið lægra til að byrja með og svo getur þú unnið þig upp í tekjum.
Helgarverð
Þú getur hækkað verð um helgar, það er að segja á föstudags- og laugardagsnóttum. Þú getur fengið flestar bókanir með því breyta verðinu eftir gistinótt.
Ábending um helgarverð birtist fyrir neðan töluna sem þú slærð inn. Þetta er prósentuhækkun miðað við grunnverðið hjá þér. Ef þú tilgreinir ekki helgarverð gildir grunnverðið hjá þér alla daga vikunnar.
Custom price
You can set a custom price for any night. This overrides your base or weekend price for the nights you choose.
Nightly price tips appear below your custom price on each day of your calendar to help you price for different days, seasons, and special events.
Why you may not see price tips
If you don’t see price tips, this could be because:
- Smart Pricing is on
- Your price is within the suggested range
- Discounts or promotions are already applied to those nights
- There’s not enough data to generate price tips
If you want to adjust your price automatically, turn on Smart Pricing.
You control your pricing and other settings at all times. Your results may vary.
Information contained in this article may have changed since publication.