Fellibylurinn Florence
Ef þú átt húsnæði á svæðinu sem merkt er á kortinu og gæti nýst biðjum við þig að íhuga að opna heimili þitt.
Gestgjafar á svæðum sem merkt eru á kortinu eru að opna heimili sín endurgjaldslaust frá 10. september 2018 til 1. október 2018 fyrir eftirfarandi hópa:
  • Nágranna sem þurft hafa að yfirgefa heimili sín
  • Björgunarsveitir sem sendar eru til aðstoðar
Vertu hluti af samfélagi sem telur 600+ gestgjafa sem hafa opnað heimili sín vegna brottfluttir án endurgjalds.
Susan
Tdsna
Cheng
Donnell
Sierrra
Ohis
Kate
Penny
Rebecca
Alexandria
Sarah
Herminia
Jessica
Shellie
Raquel
Mary
Haley
Nicole
Leslie
Martha And Jamie
Christy
Brian
Wil
R
Krista
Kim
Deb
Leigh
Gail
Gina
+ 616 aðrir gestgjafar á staðnum
Gestgjafar á merkta svæðinu eru að opna heimili sín fyrir öðrum endurgjaldslaust.
Byrjum á þessu
Slástu í hóp þúsunda annarra gestgjafa sem láta gott af sér leiða.
1
Gakktu til liðs við samfélagið
Byrjaðu á því að útbúa staðfestan aðgang að Airbnb eða skráðu þig inn ef þú hefur þegar stofnað aðgang.
2
Skráðu heimilið þitt
Ef þú ert nú þegar gestgjafi á Airbnb skaltu velja skráningu sem er komin inn eða útbúa nýja sem er sérstaklega ætluð málstaðnum sem þú velur.
3
Hjálpaðu fólki í neyð
Þegar búið er að skrá heimili þitt munu samstarfsaðilar og eigendur staðfestra aðganga geta sent beiðnir um dvöl á heimili þínu.
Nánari upplýsingar
Hvers vegna er fólk að bjóða heimili sín án endurgjalds?
Hvernig virkar þetta fyrir gestgjafa?
Hvernig þekkja gestgjafar gesti sem hafa þurft að flýja?
Hvernig virkar þetta fyrir gesti?
Er gisting sem gestgjafar bjóða alltaf endurgjaldslaus?
Hvernig er framboðið stillt?
Hver getur séð og bókað heimili mitt á þessum verkvangi?
Ertu með aðrar spurningar?
Frekari upplýsingar um aðra málstaði sem samfélagið okkar leggur lið.