Opna heimili Opnaðu hjartað og ljúktu upp dyrum fyrir brottflutta

Vertu með samfélagi gestgjafa sem býður heimili sín og veitir fólki sem missir aðsetur vegna fellibylja, skógarelda, flóða og annarra hamfara skjól í neyð.
Byrjum á þessu
Slástu í hóp þúsunda annarra gestgjafa sem láta gott af sér leiða.
1
Gakktu til liðs við samfélagið
Byrjaðu á því að útbúa staðfestan aðgang að Airbnb eða skráðu þig inn ef þú hefur þegar stofnað aðgang.
2
Skráðu heimilið þitt
Ef þú ert nú þegar gestgjafi á Airbnb skaltu velja skráningu sem er komin inn eða útbúa nýja sem er sérstaklega ætluð málstaðnum sem þú velur.
3
Hjálpaðu fólki í neyð
Þegar búið er að skrá heimili þitt munu samstarfsaðilar og eigendur staðfestra aðganga geta sent beiðnir um dvöl á heimili þínu.
Ertu með einhverjar mikilvægar spurningar?
Það er gott. Það er að sjálfsögðu ekki lítil skuldbinding að opna heimilið að endurgjaldslausu fyrir fólk sem býr við neyð. Ef þú ert með aðrar spurningar sem er ekki svarað hér að neðan eða ef þú vinnur með stofnun og vilt athuga hvort við getum starfað saman biðjum við þig um að hafa samband við okkur á welcome@airbnb.com. Okkar væri ánægjan að ræða saman.
Hvers vegna er fólk að bjóða heimili sín án endurgjalds?
Hvernig gengur þetta fyrir sig?
Eru takmarkanir á því hvar er tekið á móti gestum?
Er gisting sem gestgjafar bjóða alltaf endurgjaldslaus?
Hve lengi gista gestir almennt?
Hvernig er framboðið stillt?
Hver getur séð og bókað heimili mitt á þessum verkvangi?
Skráðu heimilið þitt
Vertu með samfélagi gestgjafa sem býður heimili sín og veitir fólki sem missir aðsetur vegna fellibylja, skógarelda, flóða og annarra hamfara skjól í neyð.
Hvaða málstaðir skipta þig mestu máli?
Ef þú veist um hóp af fólki sem mundi njóta góðs af tímabundnu athvarfi láttu okkur þá vita af því!
Frekari upplýsingar um aðra málstaði sem samfélagið okkar leggur lið.