Gistihús Elínar Helgu - B&B

Ofurgestgjafi

Elin Helga býður: Sérherbergi í íbúðarhúsnæði

  1. 8 gestir
  2. 3 svefnherbergi
  3. 6 rúm
  4. 1,5 baðherbergi
Ítarlegri ræstingar
Þessi gestgjafi hefur lofað að fylgja 5 skrefa ferli Airbnb um ítarlegri ræstingar.
Frábær staðsetning
94% nýlegra gesta gáfu 5 stjörnur í einkunn fyrir staðsetninguna.
Frábær innritunarupplifun
94% nýlegra gesta gáfu innritunarferlinu 5 stjörnur í einkunn.
Þetta er mjög rólegt umhverfi.
Það er lækur meðfram húsinu

Eignin
Þetta er fallegt bjálkahus á austurströnd Íslands með fallegu útsýni yfir fjörð og fjöll.
Það eru 3 svefnherbergi á fyrstu hæð með uppábúnum rúmum og setustofa með TV og eingöngu DVD. Frítt Wi Fi.. Það er í boði frítt kaffi og te.

Herbergi 1, er með tveimur eins manns rúmum og vaskur er í herberginu með heitu og köldu vatni.
Herbergi 2 ,er með hjónarúmi og eins manns rúmi og vaski með heitu og köldu vatni.
Herbergi 3, er með hjónarúmi og eins manns rúmi, og vaski með heitu og köldu vatni og svölum þar sem fólk getur setið úti og slappað af . Þessi herbergi eru á fyrstu hæð. Einnig er salernisaðstaða þar (WC). Á jarðhæð er einnig baðherbergi með sturtu.
Húsið tekur aðeins 8 manns.

Það er morgunverður í boði, frá kl 7:00 - 9:00.
fyrir sanngjarnt verð, og greitt á staðnum.
Viðskiptavinir láti Gestgjafa vita með tveggja daga fyrirvara

Það er ekki aðgangur að eldhúsi á þessum stað.
(Þetta er ekki Farfuglaheimili.) Engin eldamennska er leyfð inn í húsi eða utan þess.

Bílastæði er fyrir framan eignina og er það frítt.
Veitingastaðir eru á nálægum slóðum, einnig verslun og bensínstöð(sjoppa) Húsið er staðsett við enda á götu og er mikil nálægð við náttúruna. Gestir mega eiga von á rólegu og góðu andrúmslofti. Hægt er að fara í gönguferðir í fallegu umhverfi.

Einnig geta gestir beðið gestgjafa um að þvo og þurrka þvott fyrir sanngjarnt verð.

Það sem eignin býður upp á

Útsýni yfir húsagarð
Útsýni yfir garð
Þráðlaust net
Gjaldfrjáls bílastæði á staðnum
Þvottavél – Í byggingunni
Þurrkari – Í byggingunni
Til einkanota verönd eða svalir
Heimilt að skilja farangur eftir
Hárþurrka
Ekki í boði: Kolsýringsskynjari

Aðgengiseiginleikar

Þessar upplýsingar voru veittar af gestgjafanum og yfirfarðar af Airbnb.

Veldu innritunardag

Bættu við ferðadögunum þínum til að fá nákvæmt verð
Innritun
Bættu við dagsetningu
Útritun
Bættu við dagsetningu

4,82 af 5 stjörnum byggt á 287 umsögnum

Hreinlæti
Nákvæmni
Samskipti
Staðsetning
Innritun
Virði

Staðsetning

Fáskrúðsfjörður, East, Ísland

Þetta er rólegt hverfi og mikil snerting við náttúru. Það er fallegt útsýni til allra átta.
Gesturinn ætti að upplifa rólegt og notalegt andrúmsloft.

Gestgjafi: Elin Helga

  1. Skráði sig janúar 2013
  • 287 umsagnir
  • Ofurgestgjafi
My Family is number one. My hobby is music (singing) and travelling around my country and go to another country´s and meet people. Also,I really enjoy to have guests in my house.

Í dvölinni

Gestgjafar umgangast gesti sína eins mikið og þeir óska eftir. Gestgjafar búa á staðnum og eru alltaf viðstaddir á meðan á dvöl gesta stendur. Og gestgjafar leggja mikla áherslu á að gestum líði vel meðan á dvöl þeirra stendur

Elin Helga er ofurgestgjafi

Ofurgestgjafar eru vel metnir og reyndir gestgjafar sem leggja sig fram um að veita gestum sínum framúrskarandi gistingu.
  • Tungumál: English
  • Svarhlutfall: 100%
  • Svartími: innan klukkustundar
Til að vernda greiðsluna þína skaltu aldrei senda peninga eða eiga í samskiptum fyrir utan heimasíðu eða app Airbnb.

Mikilvæg atriði

Húsreglur

Innritun: 17:00 – 21:00
Útritun: 10:00
Hentar ekki ungbörnum (yngri en 2 ára)
Reykingar bannaðar
Hentar ekki gæludýrum
Engar veislur eða viðburði

Heilsa og öryggi

Loforð um að fylgja ítarlegra ræstingarferli Airbnb. Sýna meira
Leiðbeiningar Airbnb um nándarmörk og önnur viðmið varðandi COVID-19 eiga við
Enginn kolsýringsskynjari
Stöðuvatn eða á í nágrenninu
Reykskynjari

Afbókunarregla