Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Leiðbeiningar
Gestgjafi

Hafna ferðabeiðni

Ef eitthvað kemur upp er ekki víst að þú getir komið til móts við allar beiðnir sem þér berast. Ekkert vandamál; svona leysir þú úr því.

  1. Hafnaðu beiðni áður en hún rennur út innan 24 klukkustunda. Svarhlutfallið þitt mun bera þess merki! Þetta er eitt af því sem hjálpar þér að verða ofurgestgjafi.
  2. Ákveddu hvort dagsetningarnar eigi að vera lokaðar eða opnaðu þær fyrir aðra sem vilja bóka.
  3. Hefurðu skipt um skoðun? Það er líka í fínu lagi. Þú getur beðið gestinn um að senda nýja beiðni eða bjargað málunum með því að senda sértilboð eða bókunarboð.

Þú getur einnig hafnað fyrirspurn sem kemur í veg fyrir að gesturinn sendi beiðni.

Mundu að kynna þér reglur okkar gegn mismunun áður en þú hafnar. Ef þú hafnar mörgum beiðnum getur það haft áhrif á bókunarhlutfall þitt og stöðu eignar þinnar í leitarniðurstöðum.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

  • Gestgjafi

    Svara beiðni

    Þú hefur 24 klukkustundir til að samþykkja eða hafna ferðabeiðni áður en hún rennur út.
  • Gestgjafi

    Af hverju eru gestgjafar beðnir um að svara innan 24 klukkustunda?

    Fljót svör við bókunarbeiðnum og -fyrirspurnum og öðrum skilaboðum byggja upp traust í gestgjafasamfélagi okkar.
  • Gestgjafi

    Svara fyrirspurn

    Svaraðu innan sólarhrings. Gestir sem senda fyrirspurn eru yfirleitt að leita sér frekari upplýsinga áður en þeir senda bókunarbeiðni.
Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning