Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Reglur
Gestur

Afbókunarvalkostir vegna COVID-19

Bókanir gerðar 14. mars 2020 eða fyrr

Ef bókun þín var gerð 14. mars 2020 eða fyrr og COVID-19 hefur áhrif á ferðaáætlun þína geturðu skoðað hvaða möguleika þú hefur til að afbóka og fá endurgreitt með því að fara að afbóka og velja ferðaáætlun mín hefur breyst vegna heimsfaraldurs COVID-19.

Einn eða fleiri af eftirtöldum valkostum gæti birst, en það fer eftir aðstæðum:

  • Endurgreiðsla samkvæmt afbókunarreglu gestgjafans
  • Full endurgreiðsla í reiðufé þegar formlegum gögnum hefur verið skilað til yfirferðar
  • Ferðainneign vegna gildra málsbóta
  • Að biðja gestgjafa um fulla endurgreiðslu

Bókanir gerðar 14. mars 2020 eða síðar

Afbókunarreglur gestgjafa gilda ef bókun þín var gerð eftir 14. mars 2020 og COVID-19 hefur áhrif á ferðaáætlun þína. Ef þú veikist af COVID-19 eiga þó reglur okkar um gildar málsbætur alltaf við um veikindin.

Ef bókunin þín uppfyllir ekki skilyrði fyrir fullri endurgreiðslu getur þú alltaf sent gestgjafanum skilaboð til að komast að því hvort þú getir fengið hærri endurgreiðslu í gegnum úrlausnarmiðstöðina.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning