Stökkva beint að efni
  Haltu áfram til að sjá tillögur að niðurstöðum
  Fréttir af COVID-19
  Veldu bókun á ferðasíðunni til þess að finna valmöguleika fyrir afbókanir og endurgreiðslu. Reglur okkar um gildar málsbætur eiga aðeins við um tilteknar bókanir. Við setjum inn fréttir 1. og 15. dag hvers mánaðar.
  Gestir

  Hvernig hætti ég við bókun mína á gistiaðstöðu?

  Þú getur fallið frá bókun hvenær sem er hvort sem er fyrir ferðina eða meðan á henni stendur.

  Til að hætta við bókun:

  1. Opnaðu ferðir og finndu ferðina sem þú vilt hætta við
  2. Smelltu eða pikkaðu á sýna ferðaupplýsingar
  3. Úr yfirlitinu smellir þú eða pikkar á sýna nánari upplýsingar
  4. Smelltu eða pikkaðu á breyta eða afbóka

  Þér verður beint á nýja síðu þar sem þú getur valið um að breyta bókun þinni eða afbóka. Veljir þú að afbóka ferðu í gegnum afbókunarferlið þar sem þú getur séð kosti þína í stöðunni og þar á meðal hver endurgreiðslan verður. Auk þess getur þú yfirfarið afbókunina áður en þú gengur frá henni.

  Hvernig þetta virkar

  Ef þú hættir við bókun fer endurgreiðslan eftir afbókunarreglu gestgjafans. Við sýnum þér sundurliðun á endurgreiðslu áður en þú staðfestir afbókun. Airbnb endurgreiðir öll þjónustugjöld í formi afsláttarkóða.

  Greinar um tengt efni
  Fékkstu þá aðstoð sem þú þurftir?

  Skráðu þig inn til að fá sérsniðna aðstoð

  Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
  Nýskráning
  Ertu ekki gestur?
  Veldu annað hlutverk til að finna réttu hjálpina fyrir þig.