Leiðbeiningar
•
Gestur
Afbókun á gistingu
Afbókun á gistingu
Fyrirætlanir þínar hafa breyst og núna þarftu að afbóka. Ekkert mál. Þú getur opnað ferðir til að afbóka eða gera breytingar á bókuninni þinni.
Til að afbóka:
- Opnaðu ferðir og veldu ferðina sem þú vilt hætta við
- Smelltu á sýna fleiri ferðaáætlanir og síðan á sýna upplýsingar
- Smelltu á breyta eða afbóka
- Smelltu á afbóka
- Pikkaðu á ferðir
og veldu ferðina sem þú vilt hætta við
- Pikkaðu á sýna fleiri ferðaáætlanir og svo á sýna upplýsingar
- Pikkaðu á afbóka
- Pikkaðu á ferðir
og veldu ferðina sem þú vilt hætta við
- Pikkaðu á sýna fleiri ferðaáætlanir og svo á sýna upplýsingar
- Pikkaðu á afbóka
- Opnaðu ferðir og veldu ferðina sem þú vilt hætta við
- Pikkaðu á sýna fleiri ferðaáætlanir og svo á sýna upplýsingar
- Pikkaðu á breyta eða afbóka
- Pikkaðu á afbóka
Beiðni um endurgreiðslu meðan á dvöl stendur
Ef vandamál kemur upp í dvöl þinni getur þú beðið gestgjafann um að laga það, óskað eftir endurgreiðslu að hluta eða óskað eftir að fella niður bókun þína og fengið fulla endurgreiðslu. Mikilvægt er að senda beiðnina innan sólarhrings frá því að vandamálsins verður vart og gestgjafinn hefur klukkustund til að svara. Ef viðkomandi hafnar eða svarar ekki getur þú beðið Airbnb um aðstoð við að leysa úr málinu.
Var þessi grein gagnleg?
Greinar um tengt efni
- Gestur
Finndu afbókunarregluna sem gildir um þína dvöl
Upphæð endurgreiðslu ræðst af afbókunarreglu gestgjafa og því klukkan hvað og hvaða dag þú afbókar. Hvernig afbókanir virka
Stundum geta aðstæður orðið til þess að þú þurfir að afbóka. Svona afbókar þú svo að allt gangi hnökralaust fyrir sig.- Gestur
Finndu upphæð endurgreiðslunnar
Upphæð endurgreiðslunnar ræðst af afbókunarreglum bókunarinnar og hvenær þú afbókar.
Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning